Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Side 70

Frjáls verslun - 01.10.2002, Side 70
Idesember 2002 eru átta leiksýningar í gangi á flórum sviðum Borgarleik- hússins „Hér finna allir eitthvað við sitt hæfi,“ segir Guðrún Vilmundardóttir, starfsmaður leikhússins. ,Á Stóra svið- inu, stærsta og tæknivæddasta leiksviði á landinu, er boðið upp á eitthvað fyrir alla: Barnaleikrit, söngleiki, dramatísk verk og gamanleiki, í glæsilegum búningi og flutningi einvalaliðs. 70 Stóra sviðið, Nýja sviðið, Litla sviðið og Þriðja hæðin. A hverju sviði Borgarleikhússins er ákveð- inn stíll - sem auðvitað er í stöðugri þróun!“ Eftír Isak Örn Sigurðsson ingum? Guðrún segir engan þurfa að örvænta frammi fyrir erfiðu vali. „Leik- húsgestum er hjartanlega velkomið að senda stutta lýsingu á sjálfri/sjálfum sér á borgarleikhus@borgarleikhus.is; segðu hvað þér finnst skemmtilegt og hvað þér finnst leiðinlegt, og einvalalið leikhúsfólks fer yfir lýsinguna og finnur sýningu við þitt hæfi! Hlökkum til að sjá þig í leikhúsinu!“SH Nýja svið Borgarleikhússins var opnað síðasta haust - það var reist í nýrri tengibyggingu á milli Kringlunnar og leikhússins - og þar hefur leikhópur Nýja sviðsins fast aðsetur. Á Nýja sviðinu eru ein- faldleikinn og samtíminn í fyrirrúmi. Þar hafa verið sett upp glæný verk, íslensk og erlend, sem og eldri verk skilin glænýjum skilningi. Ungir áhorfendur á öllum aldrei eiga erindi á Nýja sviðið. Margir sem halda að þeir kunni ekki, eða hafi ekki gaman af, að fara í leikhús, finna á Nýja sviðinu eitthvað við sitt hæfi. Litla sviðið var í fyrra og verður áfram í vetur heimili gestaleikhópa og Þriðja hæðin er kaffileik- hús Borgarleikhússins. Á hverju sviði er því ákveð- inn stíll - sem auðvitað er í stöðugri þróun!“ Úrgamansöngleiknum HONK! Ljóti andarunginn med Felixi Bergssyni ogEddu Heiðrúnu Backman í aðalhlutverkum. Úr mörcju að velja! Fáðu hjálp! Úrvalið er ótrúlegt! Er það ekki bara til óþurftar? Hvernig á fólk sem vill gera sér dagamun að velja úr öllum þessum sýn- um hátíðarnar Jón og Hólmfríður, frekar erótískt leikrit í þrem þáttum, sem sýnt er á Nýja sviðinu. Sóley Elíasdóttir og Þór Tulinius í hlutverkum sínum. Meira (en) leikhús: Njála og japönsk matargerð Borgarleikhúsið býður ekki bara upp á leiksýning- ar. Þar eru haldnir flöldmargir tónleikar, uppákom- ur og málfundir og sem dæmi um ijölbreytnina nefnir Guðrún að alla mánudaga í haust hefur Jón Böðvarsson haldið fyrirlestra um Njálu í stóra saln- um á meðan kokkar kenna fólki að matreiða sushi á þriðju hæðinni. „En leiklistin er auðvitað hjarta starfseminnar og við viljum veita sem flestum að- gang að töfrum leikhússins. Tvisvar á vetri bjóðum við grunnskólabörnum að koma í heimsókn í leikhúsið - um þrjú þúsund börn heimsækja okkur í hvort skipti - og allan vet- urinn, og raunar allan ársins hring, tökum við þeim opnum örmum sem vilja kynnast starfsemi hússins betur; fá upplýsingar um ákveðin verk, kynningu á höfundum eða öðrum listamönnum hússins fýrir sýningu, umræður eftir sýningu, heimsóknir frá okkur á fundi eða kynningar, eða hvað það nú er sem fólki dettur í hug.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.