Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Síða 76

Frjáls verslun - 01.10.2002, Síða 76
Starjsmenn Nevada Bob. j Verslun med golfvörurfyrirjól hejur margfaldast síbustu ár og nú ersvo komið að desember er með stærstu mánuðum ársins. “ f/öjfimsslunin «. \ eixuhi Œoó: Kvenna- og barnavörur seljast vel fyrir jólin Golfverslun Nevada Bob er stærsta sérverslun með golfvörur á íslandi. Eftir ísak Örn Sigurðsson Mynd: Geir Ólafsson Golfverslun Nevada Bob er stærsta sérverslun með golf- vörur á íslandi. ,Áhugi almennings á golfi hefur vaxið mikið á síðustu árum og höfum við ekki farið varhluta af því. Við hjá Nevada Bob höfum mikið og gott vöruúrval og leggjum áherslu á góða og persónulega þjónustu. Starfsmenn okkar stunda íþróttina og þekkja vel þarfir kylfinga," segir Hans Henttinen framkvæmdastjóri Nevada Bob. „Verslun með golfvörur fyrir jól hefur margfaldast síðustu ár og nú er svo komið að desember er með stærstu mánuðum ársins. Við höfum lagt áhersu á að vera með mjög góða lager- stöðu allt árið, ekki síst fyrir jólin. Við viljum að viðskiptavinir okkar geti gengið að miklu vöruúrvali allt árið. Það er ein- kennilegt með jólaverslunina að þetta er sá tími árs sem sala á golfsettum fyrir konur er jafnmikil og salan á karlasettum. Karlarnir eru duglegir að kaupa golfsett og fatnað handa kon- 76 unum fyrir jólin. Það má í raun segja það sama um konurnar. Þær eru að versla mikið handa körlunum og eru sérstaklega duglegar að fata þá upp.“ Öðruvísi viðskiptavinir í desember „Við höfum tekið eftir því að við erum að fá öðruvísi hóp viðskiptavina til okkar fyrir jólin. Stór hluti þeirra sem koma fyrir jól er fólk sem stundar ekki golf og hefur takmarkaða þekkingu á íþróttinni. Þetta eru makar, börn eða foreldrar kylfinga og þurfa okkar aðstoð við að velja jólagjöfina. Þar sem við erum að fá þúsundir heim- sókna í verslun okkar árlega þá eru starfsmenn okkar farnir að þekkja marga kylfinga. Það er því ekki óalgengt að starfsmenn okkar þekki kyffinginn sem á að fá gjöfina og eigi því auðveld- ara með að ráðleggja við vöruval." vel birgir í öllum vöruflokkum „Salan í desember einkennist af óvenjumikilli sölu á kvenna- og barnavörum. Annars er mjög misjafnt frá ári til árs hvaða vörur eru vinsælastar fyrir jólin. Eitt árið eru allir að kaupa golfsett en næsta ár eru það regn- gallarnir sem seljast mest. Við reynum því að vera vel birgir í öllum vöruflokkum til þess að viðskiptavinir okkar komi ekki að tómum kofanum í Nevada Bob,“ segir Hans. B3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.