Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Page 86

Frjáls verslun - 01.10.2002, Page 86
SflGflN BflK VID HERFERÐINfl Sluðmenn gefa bankatón í annað sinn Lag Stuðmanna „Með allt á hreinu “ er heitið á auglýsingaherferð Islandsbanka og þungamiðjan í / / henni. Arið 1985 sótti Iðnaðarbankinn, forveri Islandsbanka, í smiðju Stuðmanna og bjó til herferðina „Með á nótunum“sem sló ígegn á þeim tíma. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur essi herferð á upptök sín í hugmyndinni um að sameina allt markaðsstarf gagnvart einstaklingum undir einu þema,“ segir Sverrir Björnsson, hönnuður hjá auglýs- ingastofu Hvíta hússins, en stofan sá um gerð auglýsingaher- ferðarinnar Með allt á hreinu sem íslandsbanki hefur keyrt undanfarna mánuði. „Fólk er ekki mjög meðvitað um einstaka þjónustuþætti en í stað þess að kynna þá hver fýrir sig fórum við þá leiðina að búa til þema samhliða endurskipulagningu á sölustarfi bankans. Smátt og smátt þróaðist hugmyndin yfir í ,ýUlt á hreinu“ sem vísar til viðskiptavinarins og þess að líta má á það að hafa allt á hreinu í ijármálum er ein af undirstöðum þess að lifa góðu lífi. Fjárhagslegt öryggi er undirstaða þess að geta notið lífsins í rikum mæli. „Þetta er spurning um lífsstíl,“ segir Sverrir. „Eftirsóknarvert ástand. ,ýUlt á hreinu" vísar ekki í að eiga fullt af peningum, heldur að hafa yfirsýn yfir sín mál, vita hvað maður á og hvað maður má: Vera „on top of things". Myndir: Geir Ólafsson og fleiri. Að njóta þess að vita að fjármálin eru í góðu lagi. Þjónusta eins og greiðsludreifing, netbanki, fiármálaráðgjöf og Valþjónusta falla fullkomlega inn í þessa hugsun. Týnt Stuðmannalag Þemað „Með allt á hreinu" er í huga ís- lendinga órjúfanlega tengt Stuðmönnum og hinni frábæru kvik- mynd: Með allt á hreinu. Ég vissi af því að Stuðmenn höfðu á sínum tíma hljóðritað fjölda laga fyrir þessa kvikmynd í Los Angeles, lög sem einhverra hluta vegna höfðu síðan ekki ratað í myndina sökum síðbúinna sjóflutninga á þungum 24 rása seg- ulbandsspólum. í þessu lagasafni leyndist sjálft titillag myndar- innar sem aldrei hafði verið notað. „Það lá þvi beint við að taka upp símann og ræða við Stuðmenn um hvort leiðir gætu legið saman,“ segir Sverrir. „Og viti menn, týnda Stuðmannalagið - Með allt á hreinu - reyndist eftir eilitla endurútsetningu vera hið glæsilegasata lag og einkar vel við hæfi. Þar sem Stuðmenn Stuðmenn. Fyrir rúmum sautján árum, árið 1985, sömdu þeir „Með á nótunum"fyrir Iðnaðarbankann, sem var einn fjögurra forvera Islandsbanka. Sverrir Björnsson, hönnuður hjá auglýsingastofu Hvíta hússins: „Þessi herferð á uþþtök sín í hugmyndinni um að sameina allt markaðsstarf gagnvart einstaklingum undir einu þema. “ Magnús Pálsson, forstöðumaður Þró- unar hjá Sþarisjóði Hafnarfjarðar, varfyrir sautján árum í eldlínu mark- aðsmála hjá Iðnaðarbankanum og einn þeirra sem fékk Stuðmenn þá til liðs við bankann. 86
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.