Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Page 95

Frjáls verslun - 01.10.2002, Page 95
LIFEYRISSPARNAÐUR „Rétt er að fram komi að við lögskilnað hjóna eru lífeyrisréttindi í lífeyrissjóðum ekki talin sameiginleg hjúskapareign þeirra og koma því ekki til skipta við lögskilnað." fullkomlega valkvætt ákvæði, sem þýðir að bæði hjónin verða að samþykkja skiptinguna. I samtryggingarlífeyris- sjóðum ávinna menn sér ekki einhverja inn- eign eða séreign sem erfist, heldur ávinna sjóðfélagar sér ákveðin lífeyrisréttindi. Þau geta verið með jimsum hætti, t.d. fær öryrki oftast langtum meira greitt úr lífeyrissjóði í formi örorkulífeyris heldur en hann hefur greitt til hans. Sama er að segja með eftirlifandi maka og börn, ef sjóðfélag- inn fellur frá ungur. Lifeyris- sjóðirnir eru þvi í aðra röndina ákaflega hagstæð trygging fyrir sjóðfélagann, vegna orkutaps og andláts, svo ekki sé talað um greiðslu ellilífeyris til æviloka.“ Ekki sameiginleg hjúskapareign „Rétt er að fram komi að við lögskilnað hjóna eru lífeyrisréttindi í lífeyrissjóðum ekki talin sameiginleg hjúskapareign þeirra og koma því ekki til skipta við slit á fjárfélagi hjónanna. Lífeyrisréttíndin eru því talin per- sónuleg eign sjóðfélagans sem ekki er hægt að skipta við skilnað nema með samþykki beggja aðila, samanber það sem áður hefur verið greint frá. Fordæmi er þó fyrir því að dómstólar hafi tekið tillit til lífeyrisréttindanna við slit hjúskapar, ef annar aðilinn hefur áunnið sér mjög lítil lífeyr- isréttíndi vegna Ijarveru frá almennum vinnu- markaði, sem skýrist af barnauppeldi og heimilis- störfum," segir Hrafn.S!! Skattaafsláttur vegna hlutabréfakaupa: 61.664 kr. fyrir hjón Hámarksskattaafsláttur vegna hlutabréfakaupa eru 30.832 kr. fyrir einstakling og 61.664 kr. fyrir hjón. Þetta er þannig hugsað að einstaklingur kaupir hlutabréf fyrir 133.333 kr. Afslátturinn miðast við 60% þeirrar fjárhæðar, eða 80 þúsund krónur. Af þeirri upphæð reiknast svo sjálfur skattaaf- slátturinn (m.v. 38,54% skatt í staðgreiðslul sem gerir 30.832 krónur. Skattaafsláttur vegna viðbótarlífeyrissparnaðar: 4% + 4% = 8% Skattaafsláttur einstaklinga vegna iðgjaldsgreiðslna í lífeyrissjóð er allt að 8%. Launþegar eru skyldugir til að greiða 4% af launum sínum í lífeyrissjóð. Mótframlag atvinnurekandans er 6%. Laun- þegar eiga siðan kost á að leggja 4% til viðbótar í lífeyrissjóð (við- bótarlífeyrissparnaður) samhliða því að ríki og launagreiðandi koma með mótframlag upp á 2,4%. Sé um viðbótarlífeyrissparnað að ræða á launþeginn kost á að fá allt sitt eigið framlag, þ.e. 8% (4%+4%), frádráttarbært frá skatti. Dæmi: Einstaklingur með 3,6 milljónir kr. í árstekjur fær því 288 þús. í skattaafslátt vegna iðgjaldsgreiðslna sinna í lífeyrissjóð. s Saíru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.