Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Page 103

Frjáls verslun - 01.10.2002, Page 103
Sigmar B. Hauksson mælir með eftirtöldum víntegundum til jólagjafa: Hvítvín: Domain de Vaudon Chablis á 1.360 krónur Clos des Mouches á 4.890 krónur Tokay Pinot Gris á 2.050 krónur Rauðvín: Villa Mt. Edna Zinfandel á 1.790 krónur Hardy's Nottage Hill Cabernet Shiraz á 1.390 krónur Chateau Pichon-Longueville bakon á 6.820 krónur Gaja Sito Moresco á 2.480 krónur Baron' Arques á 3.350 krónur Sú spurning sem alltaf skýtur upp kollinum fyrir hver einustu jól er hvaða vín sé best að drekka með hangiketinu. Svarið er alltaf það sama: Bjór. En fyrir þá sem endilega vilja hafa vín með jólahangiketinu skal bent á fllsace vínið Dopf au Moulin Tokay Pinot Gris á 2.050 krónur. að hugsa sér betri jólagjöf. Ég myndi vilja kalla þetta góða vín jólagjöfina í ár. Baron’ Arques Þetta er heitið á nýju víni sem var að koma á sér- lista ÁTVR Þetta er franskt vín eins og nafnið bendir til. Það kemur frá Suður-Frakklandi eða nánar tiltekið Languedoc. Vín þetta er framleitt af tveimur fyrirtækjum. Fyrst skal frægan telja Baron Philippe de Rothschild sem er einn virtasti vínframleið- andi heims. Hitt fyrirtækið er samvinnufyrirtækið Sieur d’Tfrques. Vín þetta er pressað úr þrúgunum Merlof Grenache, Cabernet Sauvignon, Syrah, Cabernet Franc og Malbec. Þetta er flókin blanda en Merlot þrúgan hefur þó yfirhöndina. Þetta er bragðmikið vín með góða fyllingu og af þvi er beijabragð, og þá eiginlega berjasultubragð, með ríku kirsuberja- og sólberja- bragði. Eftirbragðið er einkar ljúft en í því vottar fyrir keim af kryddjurtum eins og timian. Ég bragðaði þetta vin í fyrsta sinn á vínkynningunni í Bordeaux árið 2001. Það sem vakti athygli mína á þessu víni var hversu vel það er byggt, ef svo má að orði komast. Það hefur sama stíl og einkenni og gott hallarvín frá Bordeaux. Það hefur einnig léttleika og þokka suður-frönsku vin- anna. Margir vínfræðingar telja að nýjar vín- tegundir fr á Suður-Frakklandi séu best varð- veitta leyndarmál vínheimsins í dag og þetta athyglisverða vín mun án efa vekja verulega athygli. Þetta er mjög áhugavert vín fyrir þá sem safna víntegundum og einnig þá sem eiga nokkrar flöskur af góðu víni heima í skáp. Baron’ Arques passar ágætlega með villi- bráð og frábærlega með lamba- kjöti. Þetta vin er tilvalin jólagjöf þar sem það er nýtt á markaðn- um en mun örugglega, eins og áður sagði, vekja verulega athygli á næstu árum. Flaskan kostar 3.350 krónur ásérlistaÁTVR. Vín og hangikjðt Sú spurning sem alltaf skýtur upp kollinum fyrir hver einustu jól er hvaða vín sé best að drekka með hangi- ketinu. Svarið er alltaf það sama: Bjór. En fyrir þá sem endilega vilja hafa vin með jóla- hangiketinu skal bent á Alsace vínið Dopf au Moulin Tokay Pinot Gris á 2.050 krónur. Af þessu þægilega hvítvíni er léttkryddað hunangs- og ávaxtabragð sem er gott mót- vægi við reyk- og saltbragðið af hangiketinu. Satt best að segja passar þetta TUsace vín ein- staklega vel með hangiketi. Sólargeisli í tlösku Léttvín er stundum kall- að sólargeisli í flösku. Ekki veitir af að lýsa upp hugann í skammdeginu og þá einkum og sér í lagi um jólin. „Vínið lýsir upp dimma afkima sálarinnar", sagði franskur heimspekingur einu sinni. Við þurfum einmitt öll á því að halda um jólin að lýsa upp dimma afkima sálarinnar. SIi VINUMFJOLLUN SIGMflRS B. I jólagjöf Efgefa á vín í jólagjöfer það þumalfingursregla að betra er að gefa eina flösku af góðu víni fremur en tvær til þrjár afódýrari gerðinni. 103
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.