Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2003, Síða 13

Frjáls verslun - 01.07.2003, Síða 13
Það var myndarlegur hópur sem tók þátt í heilsueflingarverkefninu „Hjólað í vinnuna" á vegum Medcare-Flögu, eða um helmingur starfsmanna í Reykjavík. Myndir: Medcare-Flaga Medcare-Flaga sigraði tarfsmenn Medcare-Flögu sigruðu í heilsueflingarverk- efninu „Hjólað í vinnuna" um miðjan ágúst. Um 40 fyrirtæki voru skráð til þátttöku. Um helmingur starfsmanna Medcare-Flögu í Reykja- vík tók þátt í keppninni og hjóluðu starfsmennirnir samtals tæpa 2.200 kílómetra. Þeir sem komu lengst að hjóluðu úr Grafarvogi og Hafnarfirði en Medcare-Flaga er til húsa í Vestur- hlíðinni í Reykjavík. „Það er mikill íþróttaáhugi hér innanhúss og til dæmis stór hópur sem tók þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Að meðaltali hjóla 15 starfsmenn í vinnuna á sumrin," segir Berglind Hallgríms- dóttir, starfsmaður Medcare-Flögu. HQ Skóflustunga að nýrri vörumiðstöð 250 starfsmenn Samskipa tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri vörumiðstöð við Kjalarvog. Mynd: Geir Ólafsson lls 250 starfsmenn Samskipa tóku fyrstu skóflustung- una að 25 þúsund fermetra vörumiðstöð Samskipa nú nýlega. Við sama tækifæri var tilkynnt sú ákvörðun að flytja höfuðstöðvar fyrirtækisins í þetta nýja húsnæði og verður því mestöll meginstarfsemi Samskipa innanlands undir einu þaki. Nýja byggingin verður á hafnarsvæði fyrir- tækisins við Kjalarvog. 133 12 erlend flugfélög fljúga til íslands □ mræðan um millilandaflugið gengur dags daglega út á flug Icelandair, Atlanta og Iceland Express og virðast menn sér almennt ekki meðvitaðir um að það eru miklu fleiri félög sem sinna millilandafluginu, bæði frakt- flugi og farþegaflugi. Alls eru það 14 erlend flugfélög sem fljúga til Islands, m.a. á vegum ferðaskrifstofanna Heimsferða og Kötlu Travel. Við birtum hér lista yfir erlendu félögin. 111] Fischer Air spol Astraeus Ltd. Corse Air International Maersk Air European Aviation Air Charter Iberworld Airlines LTU International Airways Crossair Limited Company Tatra Air A.S. SATA-Air Acores Aero Lloyd Flugreisen GmbFI Azzurra Air S.RA. Condor Premiair Fjölmörg erlend flugfélög fljúga til Islands, t.d. á vegum ferðaskrifstofanna. 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.