Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2003, Qupperneq 56

Frjáls verslun - 01.07.2003, Qupperneq 56
Hér á landi starfa um það bil 50 mis- stórar fasteignasölur. Þegar haft er í huga hversu stórar upphæðir skipta um hendur árlega í fasteignavið- skiptum, er ekki skrítið þó margir hafi áhuga á að reyna sig við þessi viðskipti, en fasteignasalar hér á landi eru í kringum 50. Auk sölulauna eru ýmis önnur gjöld sem þarf að greiða og gamla máltækið: Safnast þegar saman kemur á vel við í þessu tilfelli. Sölulaun eru að jafnaði 1,5 - 2% af hverri eign sem þýðir um 250 - 280 þúsund krónur auk annarra kostnaðarliða sem kaupandi og seljandi þurfa að greiða fasteignasala. Ríkissjóður fer heldur ekki varhluta af flutningagleði landsmanna því hann fær sinn virðisaukaskatt af öllu saman, hvort heldur um er að ræða þinglýsingu, sölulaun eða annan kostnað. íslendingar eru flutningaglaöir og sennilega flytur hver einstaklingur aó meðaltali á 5-7 ára fresti. Þeir eru sem sagt ekki margir sem búa alla ævi á sama stað eins og þekkist sums staöar. Eftír Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir hvern afslátt af,“ segir Sigurður Oskarsson, löggiltur fasteignasali hjá fasteignasölunni Eignavali. „Okkar gjaldskrá liggur frammi og getur hver og einn skoðað hana en þegar sölu- menn okkar skoða eignir, gera þeir samning þar sem svo samið er um endanlega greiðslu seljanda. Hver sölu- prósentan er, fer oft á tíðum eftir stærð eignarinnar og hvort hún telst auðselj- anleg - þó svo að auðvitað sé aldrei hægt að segja til um slíkt fyrirfram, en seljendur eru gjarnan harðir í því að reyna að ná þóknuninni niður og skoða sig um til að finna „besta“ verðið." Mjög er misjafnt hversu mikil vinna er við að selja eign og fer það eftir ýmsu. Sé t.d. mikið af skuldum og vanskila- skuldum, kallar það á meiri vinnu fasteignasala sem verður þá að útvega ýmsa pappíra og samhæfa aðgerðir. Gríðarleg pappírsvinna „í flestum tílfellum eru fasteigna- Prósentur eða fÖSt sölulaun? Sölulaun fasteignasala eru salar með ákveðna gjaldskrá sem þeir svo gefa oft á tíðum ein- ákveðin prósenta af heildarsöluverði eignar en það er umdeilt 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.