Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2003, Síða 76

Frjáls verslun - 01.07.2003, Síða 76
iiiwh .r Kmi- ~ til að skipuleggja og undirbúa ráðstefnur ísland hentar vel sem ráðstefnuland Ráðstefnudeild Ferðaskrijstofu íslands leggur áherslu á trausta og persónulega þjónustu við viðskiptavini sína. Ihinu tölvuvædda nútímasamfélagi mætti halda að ekki væri lengur þörf á að halda ráðstefnur. Það er þó þannig að ekkert kemur í stað mannlegra sam- skipta. Þægilegt spjall í lok ráðstefnudags eða í frí- tíma á meðan á ráðstefnu stendur, er oft punkturinn yfir i-ið. Nauðsynlegt er að skipuleggja ráðstefnu vel frá upp- hafi. Með aðstoð fagfólks sem hefur áratuga reynslu í skipulagningu ráðstefna og funda ætti undirbúning- urinn að verða auðveldari. „Við erum með vel menntað starfsfólk sem veit hvað til þarf. Við leggjum áherslu á trausta og persónu- lega þjónustu við viðskiptavini okkar,“ segir Helga Lára Guðmundsdóttir, deildarstjóri ráðstefnudeildar Ferðaskrifstofu Islands. „Island hentar vel til ráðstefnuhalds. Staðsetning landsins, ráðstefnuaðstaða, gisting ásamt aljireyingu sem í boði er hjálpar okkur við að selja landið okkar. Öryggi þátttakendanna á einnig mikinn þátt í vali ráð- stefnuhaldara. Flestar ráðstelhur eru haldnar á höfuð- borgarsvæðinu en við bendum viðskiptavinum okkar á að fleiri staðir á landinu komi til greina, ekki síst fyrir smærri fundi og ráðstefnur. Sumarið hefur verið aðal- tími ráðstefna en okkur hefur tekist að lengja þennan tíma í báða enda þannig að dreiiingin er orðin meiri. Veturinn á vaxandi fylgi að fagna enda orðið margt í boði til afþreyingar fyrir gesti. Margar ráðstefnur okkar eru norrænar og eða alþjóðlegar en við viljum benda löndum okkar á að mikilvægt er að vel sé haldið utan um ráðstefnur og fundi þar sem íslendingar einir eiga hlut að máli enda sú þjónusta mjög vaxandi í starf- semi okkar. Besta auglýsing okkar er sá hópur sem leitar til okkar aftur eftir vel heppnað samstarf." SD Helga Lára Guðmundsdóttir, ráðstefnudeild Ferðaskrifstofu íslands. 76
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.