Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Blaðsíða 7

Morgunn - 01.12.1963, Blaðsíða 7
MORGUNN 81 Næsta morgun fékk hún skeyti frá manni sínum, er hljóðaði þannig: „Margrét andaðist í gærkveldi. Verð að fara til Maine til að vera við útförina.“ Anna andaðist í blóma aldurs síns árið 1925. Eftir jarðarförina segist dr. Harlow hafa gengið til skrifstofu sinnar í Smith College. Kveðst hann hafa verið um þetta leyti að fara með nemendum sínum yfir bókina: Varieties °f Religious Experience eftir William James, og hafi hann verið búinn að lofa einum nemanda sínum viðtali á þessum tíma. „Þegar við settumst við stóra skrifborðið mitt, segir hann,. þennan hlýja seinni part dags í október, var Anna og allt, sem talað hafði veríð við útförina, mjög ríkt í huga mér. Ég minntist orða Willam James: hversu til- finningin fyrir nálægð guðs hlýtur að vera sumum sál- um meðfædd. Og meðan ég var að hugsa um önnu, fór ég að rjála við þykka ferhymta glerhellu undan blek- byttu sem ég hafði erft með herberginu fyrir mörgum árum síðan. Eftir að sjálfblekungurinn hafði verið fund- inn upp, var þetta gagnslaus gripur, en ég hefði samt ekki hent þessu vegna þess að bæði var þetta blekbyttu- sett dálítið fallegt og svo hafði ég stundum notað það fyrir bréfapressu. Ég ýtti nú frá mér glerhellunni og sneri mér að nem- anda mínum, sem beið eftir því að ég tæki til máls, og sagði: „Ef til vill er það vegna þess að ég er einmitt rétt að koma frá útförinni, sem mér dettur í hug, að það gæti orðið til útskýringar á þessu málefni: Fjöl- breytni trúarreynslunnar, ef ég segði þér eitthvað af trúarreynslu systur minnar, Önnu.“ En um leið og hann nefndi nafn Önnu, sprakk gler- hellan um þvert með háum hvelli, svo að báðum varð hverft við. Það var eins og glerið hefði verið höggvið hnífjafnt sundur í miðju og svo nákvæmt, að hvergi sást sprunga eða flaski út úr. Stúdentinn varð svo hrædd- að hann reis á fætur og hrökldaðist út, hvemig sem 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.