Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Page 17

Morgunn - 01.12.1963, Page 17
MORGUNN 91 að en for,máli að því, sem vera átti meginmál þessa er- indis, en það var: Hvers konar líf er það, sem vél lifum eftir dauðann, hvernig er um að litast í því landi, sem bíður okkar bak við gröfina? Verð ég að láta stutt ágrip nægja til að svara þessu. Eftir að Vale Owen leið, get ég ekki bent á annanrit- höfund, sem kann meira að segja um þetta, en Miss Geraldine Cummins, konu af írskum ættum, sem skrif- að hefur skáldsögur og leikrit, en þó einkum kunn fyrir starf sitt í þágu sálarrannsóknanna og rit um þau efni. Fyrir rúmum 30 árum vakti hún undrun margra guð- fræðinga og sagnfræðinga með miklu riti um postula- tímann, sem hún nefndi: The Scripts of Cleophas, og skrifað var ósjálfrátt. Dr. W.O.I. Oesterley, einn lærð- asti hebreskufræðingur og trúarsögufræðingur Englend- inga flutti t.d. fyrirlestra um þetta rit og undraðist þá nákvæmu þekkingu sem kæmi fram í því um þetta tíma- bil, og hafði þó Miss Cummins aldrei lesið annað né meira um þetta efni en Biblíusögurnar sínar. En The Scripts of Cleophas er ítarleg saga Páls postuls, þar sem greinir frá lífi hans og starfi á miklu fullkomnari hátt en í Postulasögunni sjálfri, og kemur þar fjöldi af per- sónum til sögunnar, sem hvergi getur annars staðar. Ritið á að sjálfsögðu að vera eftir Cleophas eða Clópa þann, sem getið er um í guðspjöllunum og virðist á ein- hvern hátt hafa verið tengdur Jesú. Alls eru rit þessi 8, en þar að auki eru tvær bækur skrifaðar í líkum stíl um ævi Jesú og heita þær Bernska Jesú og Fullorðinsár Jesú. Fyrir utan þessar stórmerku bækur hefur Geraldine Cummins skrifað ýmsar bækur og ritgerðir um eilífð- armálin og vil ég einkum benda á þrjár þeirra; sem heita: The Road to Immortality, Beyond Human Per- sonality og Travellers in Eternity, en allt eru þetta bæk- ur skrifaðar ósjálfrátt og sumt að því er talið er eftir skáldið og sálarrannsóknaimanninn Frederick W. H. My- L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.