Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Síða 64

Morgunn - 01.12.1963, Síða 64
138 MORGUNN að kafa nógu djúpt inn í líf þessara þjóða, og að þess- vegna hafi ég ekki fundið það, sem ég leitaði hjá þeim. Vera má, að þessu sé svo farið. Fyrir sjálfs mín hönd get ég ekki annað sagt en það, að mér gátu þessi trúarbrögð ekki gefið það, sem ég leitaði eftir. Frá ferð minni um heim trúarbragðanna kom ég aftur með sömu efasemdir og fylgdu mér að heiman. En ég sneri heim með ríkari meðvitund þess, að ef ég fyndi nokkurn tíma leiðina inn í veröld Guðs, þá myndi leiðin liggja um mína gömlu trú, kristindóm- inn. * En mörg ár liðu fyrr en þetta varð mér veruleikur. Efasemdir slepptu ekki taki á mér. Kirkjukenningin öll var mér svo geipilega vafasöm, að mér þótti óhugsandi, að ég yrði kristinn. Svar mitt er einfaldlega þetta: Það varð þá fyrst, er mér varð það raunverulega Ijóst, að ég þarfnaðist hans, að Kristur varð lifandi veruleikur mér. — Þegar lífið reyndi svo á mig, að mér varð það ljóst, að ég var undir dómi, — þá varð það, að Kristur kom til mínmeð krafti, til að reisa mig við og gefa mér nýjan kraft til lífsbar- áttunnar. Það var gagnslítið að vera að rökræða þetta. Þetta er persónuleg reynsla, upplifun. Sá sem hefir öðlast hana, getur ekki glatað henni aftur. Og þá verður einnig það, að spurningin um kristindóminn og hin trúarbrögðin stendur í nýju ljósi. Þá veit maður einfaldlega það, að kristindómurinn er sú trú, sem gefur það sem maður þarfnast. Ug lifi í kristindóminum verðmæti, sem ég finn ekki í öðrum trúarbrögðum. Ég upplifi það, Guð sjálfur kem- ur til mín. Vegurinn liggur ekki frá mér til Guðs, held- ur frá Guði til mín, — eða svo að ég komizt öðruvísi að orði:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.