Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Page 46

Morgunn - 01.12.1963, Page 46
120 MORGUNN klassískum fræðum,. eins og Myers og Verrall, og til þess þurfti lærdómsmann eins og Piddington að finna lykilinn að þessum furðulegu skeytum. — Ein er sú gagnrýni á miðilssambandinu, að tíðum sé það sjálfu sér ósamkvæmt, líkt og draumlífið. En þessi gagnrýni byggist aðeins á fyrirfram myndaðri andúð. Vér höfum ekkert vald til að ákvarða, hvert lögmál sam- bandsins er. Það er algerlega villandi, að líkja miðils- sambandinu við fjarlægðarsímasamband. Lögmálið, sem þetta samband lýtur,. er mjög flókið. Og sé sambandið raunverulegt, virðist það gerast eitthvað á þann veg, að sambandsmaðurinn orki með einhverjum hætti á drauma- ímyndun miðilsins. En slíkt hlýtur að vera sambands- manninum, sem á miðilinn orkar, mikill fjötur. Persónuleg skoðun mín er sú, að mjög sterkar líkur séu fengnar fyrir því,. að raunverulegt samband milli heimanna sé mögulegt. Frú Sidgewick var gædd sterk- um og skarpskyggnum gagnrýnihæfileika, og hún rak rannsóknir sínar af aðdáunarverðri þolinmæði og skarp- leika. Eftir miklar efasemdir og miklar rannsóknir komst hún loks að þeirri niðurstöðu, að fyrir því hefðu fengizt sannanir, að látnir menn lifa og geta haft sam- band við jarðneska menn. Mér þykir sjálfum ekki auð- velt að komast undan þeim sönnunum fyrir framhaldlífi, sem felast í víxlskeytunum, m.a. pálmasunnudagsfyrir- bærinu, sem nýlega hefir verið birt almenningi í skýrslu- safni Brezka Sálarrannsóknafélagsins. Sama er að segja um verk sra Draytons heitins Thomas. Ég þekkti hann persónulega meðan ég var prestur í Bromley. — Hann hafði tekið á þráð og lét mig heyra suma fundi sína með frú Leonard. Ég er algerlega andvígur því, hvernig menn afgreiða málið með því að telja allt miðilssamband „fjarhrif (Telepathie) frá lifandi jarðneskum mönnum.“ Málið verður engu betur skýrt með orðinu „fjarhrif" eða „telepathie,“ en með orðinu „instinct,“ eða „meðfædd
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.