Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.12.1963, Blaðsíða 20
94 MORGUNN aftur,. en koma þá venjulega sem fræðarar eða menn- ingarfrömuðir. Aðrir hverfa til enn hærri sviða, þar sem þeir hljóta síhækkandi og víðtækari skynjunarhæfni, unz þeir öðlast eins konar „cosmiska" vitund og verða eitt með guði. Mörg eru þó þrepin í þeim stiga og er ógurleg sú and- ans leið upp í Sigurhæðir. Vera má, að sumum kunni að virðast það ekki vera árennilegt til dæmis að taka sér bólstað á Sólunni,. en Myers heldur því fram, að leiðir sumra kunni að liggja þangað, þar sem þeir hljóti bú- stað innan um ýmsa logadrottna, en vitanlega verður líkami þeirra, sem þar búa, með allt öðrum hætti en hinn jarðneski líkami. Aðrir komast í félagsskap viðlíf- verur annarra sólkerfa, sem komnar eru lengra áleiðis til þroskans. En þá eru menn komnir á það vitundarstig, sem oss er nú óskiljanlegt og óumræðilegt. Langt mál mætti rita um lýsingar Frederics Myers á öðru lífi, en til þess gefst nú ekki tími að sinni. Ég vil nú ljúka þessum orðum með setningu, sem Miss Geraldine Cummins ritaði ósjálfrátt eftir ungum liðsforingja, sem féll í heimsstyrjöldinni fyrri: Hann sagði: „Mikið ljómandi höfum við það gott héma meg- in. Hver mundi ekki vilja vera dauður, ef hann hefði hugmynd um, hvað við höfum það skemmtilegt. Þið lifið bara eins og flugur á haug þama niðri.“ Benjamín Kristjánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.