Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Blaðsíða 78

Morgunn - 01.12.1963, Blaðsíða 78
152 MORGUNN liðinna kynslóða fengu ekki rennt stoðum undir hnign- andi trú manna á líf eftir líkamsdauðann. Til þess að vinna það mikla verk, þarf miklu meiri varfærni en oft hefir verið beitt, og áreiðanlega að ýmsu aðrar rannsóknaraðferðir í dag en þær, sem dugðu fyrir heilli og hálfri öld. Vér megum ekki undrast, þótt sitt hvað, sem þótti algild sönnun fyrir framhaldslífi áður fyrr, sé léttvægt sönnunargagn eða jafnvel að engu nýtt í dag. Þeir, sem nú stunda parapsychologie í ýmsum menn- ingarlöndum og við ýmsa háskóla í Evrópu og Ameríku, viðurkenna engan veginn allar rannsóknaraðferðir og því síður allar niðurstöður sálarrannsóknamannanna gömlu. En þeir virðast stefna hægt og hægt í sömu átt. Þeir leggja engan veginn eins mikið upp úr sönnunar- gildi miðilsstarfsins og oft var áður gert, þótt engan veginn sé með því sagt, að skýringar þeirra muni reyn- ast haldbetri, þegar fram í sækir. En þeir eru að stað- festa og leiða í dagsljósið sannanir fyrir hæfileikum mannssálarinnar, sem sterklega benda til þess, að ekki séu háðir líkamslífinu, því ekki ástæða til að ætla, að deyi með því. Þessvegna eru þeir að vinna gott verk, dýrmætt verk fyrir nútímakynslóðina, sem þráir frið — sálarfrið — en finnur ekki vegna þess að hún á ekki sannfæringuna um líf að baki líkamsdauðans. En sannfæringin um ann- að líf er leið til sálarfriðar, og miklum fjölda manns er sú sannfæring eina færa leiðin. Svo reyndist postulum drottins. Svo reynist milljón- um manna enn í dag. Jón AuSuns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.