Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Side 42

Morgunn - 01.12.1963, Side 42
116 MORGUNN dómum. Sárafáir þeirra manna,. sem snúa baki við spíri- tismanum vegna miðlasvikanna, hafa lagt það á sig, að rannsaka sönnunargögnin samvizkusamlega ogaðmennt- aðra manna hætti. Það segir sjálft, að ef til eru ósvikin fyrirbrigði, þá eru svikin fyrirbrigði einnig til. Að svik- in fyrirfinnast, sannar auðvitað ekkert til né frá. Svik hafa margsinnis sannast á miðla fyrir líkamleg fyrir- brigði, en það er vert að gefa því gaum, að sumir þeirra ágætu manna, sem rannsökuðu Eusapíu Palladino og komust að svikum hjá henni, voru algerlega sannfærðir um, að hún sviki ekki fyrirbrigðin að staðaldri. Er það, þegar öllu er á botninn hvolft, óeðlilegt, að menn grípi til nokkurra blekkinga, til þess að bæta upp þverrandi kraft? Ég hefi enga tilfinningalega ástæðu til að trúa, að líkamleg fyrirbrigði þessarar tegundar geti verið sönn, því að þau virðast ekki segja neitt um það, hvort látinn lifir, en ég er fjarri því að ætla, að öll þessi fyrirbrigði séu svikin. Mér er t.d. ómögulegt að trúa því, að D.D. Home hafi verið svikari fyrst aldrei komust upp um hann svik á öllum hans ævintýralega ferli. Hin hugrænu fyrirbrigði miðilsgáfunnar eru miklu þýðingarmeiri í sambandi við spurninguna um líf eftir líkamsdauðann, og það þarf til þess bæði fordóma og þekkingarleysi, að afgreiða þau sem bull eða svik, sem tilviljanir eða trúgirni. En það eru önnur andmæli gegn spíritismanum, sem ég hefi samúð með. Um það efni vitna ég til annarrar bókar eftir mig, („The Armour of Soul.“ James Clark, London 1957): „— Það er ekki sérstaklega sennilegt, að óskin eftir að framlengja það líf, sem vér lifum á jörðu, rætist. Trúi maður ekki á Guð, er fánýtt að óska eftir fram- haldslífi. Slíkur maður hefir enga tryggingu fyrir því, að annað líf verði betra en þetta. Og trúi maður ekki á Guð — siðræna stjórn og markmið í alheiminum, þá er engin ástæða til að ætla, að framhaldslíf, jafnvel góðra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.