Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Side 31

Morgunn - 01.12.1963, Side 31
MORGUNN 105 unnt að skýra fyrirbrigðið sera ósjálfrátt og ómeðvitað minni. Myndir af assamese-dansinum, sem stúllcan dans- aði, má sjá víða í myndskreyttum indverskum tímarit- um. Dansinn sannar því ekkert. — Ég er ekki að halda því fram, að allar endurholdgun- arsögur séu markleysa. En um hitt leyfi ég mér að ef- ast, að túlkun endurholdgunarsinna á þeim sé endilega réttari en aðrar skýringar. Hversvegna er ekki spíri- tíska skýringin á þeim hin rétta? Helzta mótbára endurholdgunarsinna gegn spíritísku skýringunni er sú, að þeir, sem „muni fyrri jarðlíf“ falli ekki í dásvefn eða trans. Þessi mótbára sýnir litla þekkingu á bókum um miðla. í bók sinni, „The Facts of Psychic Science and Philosophy" (London 1925), bendir A. C. Helms á þá staðreynd, að margir miðlar flytji transræður með fullri vakandi sjálfsvitund og með- vitund. Horace Leaf talaði þrásinnis þannig glaðvakandi. Frú J. H. Conant, hinn víðkunni miðill í Boston, féll ekki í trans fyrr en hún var staðin upp til að ávarpa fundar- gesti sína, en hún var lcomin undir áhrif „andastjórn- enda“ sinna löngu fyrir fundina, já, klukkustundum fyrr. Sama var að segja um Madame d’Esperance. 1 bók sinni, Supernoi-mal Faculties in Man (London 1923), bendir Osty á þá staðreynd, að yfirvenjuleg vitneskja brjótist þrásinnis fram af vörum þessa fólks vakandi, án þess það megi við því gera. Madame Fraja og M. de Fleuri- ére, töluðu þrásinnis þannig óviljandi. Fleuriére segir: „Stundum er önnur persóna í mér, hulin í djúpum veru minnar, talandi af vörum mínum og segir þrásinnis hluti, sem liggja langt fyrir ofan eða utan þekkingar- svið mitt.“ Fyrst svo er, getur því ekki orðið neitað, að í svokölluðum endurholdgunarfyrirbærum sé blátt áfram um þetta að ræða. I öðrum slíkum tilfellum kann að vera um beint andasamband að ræða, samband við látna menn. Slík breyting verður á persónuleikanum, þegar menn fara að „muna fyrri jarðlíf,“ að mjög minnir á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.