Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.12.1963, Blaðsíða 63
MORGUNN 137 Það sem tók mig sterkustu tökum meðal Búddhamunk- anna í klaustrunum á Puthosan og meðal hindúanna í brahmaklaustrinu í Bodhgaya, var trúaralvaran, hin talc- markalausa einlægni í trúariðkunum. Það var engin sunnu- dagatrú, sem ég stóð andspænis þarna, það var trú, sem réði öllu lífi mannanna. Ég sannfærðist um, að á þess- um ekki-kristnu trúarleiðum er unnt að ávinna sér há- leitt andlegt líf. Þó varð enginn vegur þessara trúarbragða, vegur fyr- ir mig. Ég lagði stund á margar þeirra andlegu æfinga, sem mér voru ráðlagðar og ég upplifði undarlega hluti. En ég fann sál minni ekki það öryggi,, þann frið, sem ég hafði lagt út í heiminn til að leita að. Og ég held ekki, að lengri dvöl þar eystra og dýpri innlifun í trú- arbrögðin þar hefði orðið mér árangursríkari. Enda hefir framhaldsnám mitt í fræðum þessara trúarbragða og lestur hinna heilögu rita ekki breytt þeirri skoðun rninni, að í þeim fyndi ég ekki það,. sem ég var að leita að, er ég fór þessa ferð til Austurlanda. Alltaf sá ég, — og þá ekki sízt er ég dvaldist með yogum við landamæri Himalaya — að hvarvetna eru þær hættur á veginum, að sjálfssefjun og sjálfsdáleiðsla blekki menn og leiði þá á flótta burt frá lífsveruleikan- um sjálfum. Ég lærði margt víðsvegar um Indland. Ég lærði að bera dýpstu virðingu fyrir karlmennsku, hug- rekki og fómarvilja múhameðstrúarmanna og fyrir ein- lægninni í hinu formbundna trúar- og bænalífi þeirra. En þeir gátu ekki sannfært mig. Ósjálfrátt hratt mér frá þeim hinn ytri lögmálsþrældómur, sem þeir eru fjötrað- ir af. * Nú kunna einhverjir að segja. En þetta segir ekkert um sannleikann og gildi þessara trúarbragða í raun og veru, og að mat mitt stjómaðist af því, að sem Evrópu- maður hefði ég ekki haft hinar réttu forsendur til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.