Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Page 45

Morgunn - 01.12.1963, Page 45
MORGUNN 119 menn geti haft samband við oss þegar rétt skilyrði eru fyrir hendi, getum vér ekki búizt við því, að þessi skil- yrði séu oft fyrir hendi. Ekki getum vér heldur búizt við því, að geta náð til framliðinna vina, nær sem oss langar til. Það er jafnvel svo um oss á jörðu, að stund- um drögum vér það við oss, að hringja í síma til beztu vina vorra. Síminn getur oft verið hvimleiður, og svo kunna vinirnir ekki að vera viðlátnir heima. — Einnig kunna sumir látnir menn að vera fúsari á samband við oss en aðrir og kunna betri tök á sambandinu. Þótt ég mæti skyggnum manni og biðji hann að setja mig í sam- band við einhvem „hinum megin,“ er ekki skynsamlegfc af mér að búast þegar við árangri. Vér gætum að jafn- aði búizt við beztu sönnunargögnum frá nýlátnum manni, sem hefði í lifenda lífi haft sérstakan áhuga fyrir að leita sannanna. Mér þykir ákaflega athyglisvert — svo athyglisvert, að ekkert annað en hleypidómar og þekkingarleysi hafa getað þaggað það niður — að sum beztu sönnunargögnin hafa einmitt fengizt við þessar aðstæður. Sum mest sannfærandi „samböndin" eru einmitt þau, sem sumir látnir forystumenn Brezka Sálarrannsóknafélagsins hafa tjáð sig standa á bak við. Ákaflega flókið kerfi hinna svonefndu „víxlskeyta“ virðist hafa verið fundið upp — ekki af nokkrum manni á jörðu, heldur ójarðneskum mönnum, í þeim tilgangi,. eins og staðhæft var, til að mæta staðhæfingum þeirra manna, sem reyndu að skýra miðlaorðsendingamar sem fjarhrif frá fundargestum til miðilsins. Um þessi sönnunargögn hefir verið rækilega fjallað í bókum á síðustu árum, en til að fá fulla hug- mynd um þetta mál nægir engan veginn að lesa eitthvað lauslega um það. Þessar sannanir eru þess eðlis, að gögnin krefjast rækilegrar, fræðilegrar meðferðar,, og nákvæmt mat manna, sem hafa fengið mikla klassíska menntun, því að sumir þeirra látnu manna, sem eiga að hafa verið þama að verki, vom hálærðir menn í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.