Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Blaðsíða 52

Morgunn - 01.12.1963, Blaðsíða 52
126 MORGUNN sjálfum sér, að hann kenndi um hina einráðu útvalningu Guðs. Ég á erfitt með að trúa á „universalismann," það að allar sálir frelsist. Og ég er ekki samþykkur þeim, sem segja, að markmið Guðs séu gerð að engu oghonumhafi mistekizt, ef nokkur sál fari á mis við hjálpræðið. Ég held að þeir menn, sem þannig hyggja og tala, séu sekir um fyrirfram myndaðar skoðanir, óskhyggju, sem mér er ákaflega lítið gefið um, og að sjónarmið þeirra, eða trú, byggist á léttúðugi-i ábyrgð mannsins. Ef siðferði- lega ábyrg mannvera vill ekki æðra og betra líf,. fæ ég ekki séð, að útslokknun hennar í líkamsdauðanum sé nokk- uð meira vandamál fyrir mig en það, að dýrið, sem ekki heldur þráir æðra líf, slokknar út, þegar líkami þess deyr. Þannig þykir mér margt benda til þess, að ódauðleik- inn sé ekki skilyrðislaus gjöf til allra. Meira vil ég ekki fullyrða. Og því vil ég segja þetta um sálarrannsókn- imar og kristilegar ódauðleikahugmyndir: Sannanir, sem fást eingöngu við að leiða að því rök, að látnir lifi — sönnunargögn, sem leiða í ljós vitneskju, sem aðeins hinum látna var kunn og hægt reynizt síðar að staðfesta, slíkar sannanir munu allir heiðarlegir menn taka til greina, séu þær nógu sterkar. En lýsingar á framhaldslífinu og eðli þess verða að rísa hátt yfir hinar gleðilegu en einfeldningslegu lýs- ingar sumra spíritista — sumra en ekki allra — ef þær eiga að geta sannfært oss og verða teknar til greina. Eins og ég sagði fyrr, segja heimildir, að í frum- kirkjunni hafi verið mikið lagt upp úr því, sem frá sál- ræna fólkinu, fólkinu, sem andagáfunum var gætt, kom. En í Jóhannesarritunum erum vér vöruð við því að trúa öllum öndum og hvött til þess að prófa andana, hvort þeir séu frá Guði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.