Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.12.1963, Blaðsíða 12
86 MORGUNN um ekki þá tungu, sem töluð var. Svo liðu þær fram hjá okkur með miklum yndisþokka. Hreyfingar þeirra voru jafnblíðar og friðsælar og veðrið var þessa morgunstund. Þegar þær voi*u komnar fram hjá,, hjaðnaði smám sam- an kliðurinn af samtali þeirra, unz hann dó alveg út, en við stóðum eftir gagntekin af undrun, meðan þessi sýn hvarf í fjarskann. Og það er ekki nógu sterkt til orða tekið, að við værum undrandi. Við vorum furðu lostin. Svo bað ég Marion að setjast á birkilurk, sem lá rétt við veginn, og tók að spyrja hana, hvað hún hafði séð, og bar sögu hennar alveg heim og saman við mína. Að lokum mælti hún eins og hún væri að svara spurningu, sem brann í huga mér: Mér finnst eins og á þessu augna- bliki hafi tjaldinu, sem hylur andaheiminn verið svipt frá, og okkur leyft, af einhverri ástæðu, að sjá og heyra það, sem líkamlegri sjón og heym er venjulega dulið. Sjálfur bætir svo prófessorinn við: „Oft hefi ég verið að velta því fyrir mér, hvort jólasaga Lúkasar hafi raun- verulega gerzt, eða hún sé helgisaga ímyndunaraflsins. En eftir að við Marion sáum englana sex í Ballardville, efast hvorugt okkar um, að saga Lúkasar styðst við „objectiva" reynslu, sagan er sögð af furðu lostnum á- horfendum.“ Margery Crandon. Það væri of langt mál að rekja allt, sem dr. Harlow segir af Margery Crandon, en hana þekkti hann mæta- vel. Þessi var gift frægum skurðlækni í Boston, sem seinna var kennari í sömu grein við Harvardháskóla. Dr. Roy Crandon var fjölmenntaður maður og áttu þau hjónin fagurt heimili með stóru bókasafni í einu af elztu og fegurstu hverfum Bostonborgar. Dr. Crandon hafði verið „aþeisti" og hvorki trúað á guð né annað líf. „Mér var lífsins ómögulegt að trúa nokkru þvílku,, sagði hann eitt sinn. Ég hafði skorið sundur svo marga dauða lík-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.