Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Side 67

Morgunn - 01.12.1963, Side 67
MORGUNN 141 hugarfari vinna, að vér lítum með hroka og „meðaumk- un“ niður á „veslings heiðingjana.“ Vér verðum að læra af sögu trúarbragðanna. Hún segir oss frá viðleitni mannsins um aldaraðir til að nálgast Guð. Og af þeirri þekkingu sem ég hefi öðlazt á öðrum trúarbrögðum, get ég ekki verið í vafa um, að meðal kristinna trúarbragða er víða auðugt líf og opnir gluggar gegn heimi Guðs. Vér reynum að bera öllum boðskap Jesú af því að vér teljum oss vita, að hann hafi eilíf verðmæti að gefa, einnig hindúamönnum, múhameðstrúarmönnum og á- hangendum Búddha. En vera má, að vér getum líka lært sitt hvað verðmætt af þeim: Ekki aðeins meiri trú- aralvöru og meiri fómarvilja, heldur einnig dýpri skiln- ing á því, sem sameiginlegt er í öllu siðrænu og trúar- legu lífi. Vér þurfum ekki að falla frá því, sem er sérkenm vorrar kristnu trúar, en vér skulum mæta með skilningi einingarviðleitninni, að því er tekur til kristindómsins og annarra trúarbragða. Það var þegar á 3. öld fyrir Krists burð, að hinn mikli boðberi búddhadóms, hinn göfugi indverski kon- ungur Ashoka, gjörðist talsmaður fyrir gagnkvæman skilning milli hinni ólíku trúarbragða. — í einu hinna frægu ummæla hans, er hann lét höggva á steina um þvert og endilangt Indland, segir svo: „Sá sem alltaf hrósar sinni eigin trú og hallmælir trúarbrögðum annama, skaðar sína eigin trú, og það enda þótt hann gjöri þetta af kærleika til trúar sinnar og til þess að gjöra hana dýrðlega. — Einingin aðeins verður til blessunar, með öðrum orðum það, að hver og einn hlusti á og sé fús að hlusta á það, sem önnur trúarbrögð segja.“ Og Nikulás kardínáli frá Cues, hinn mikli heimspek- ingur, guðfræðingur og kirkjumaður, lýsti fyrir 500 ár- um sannfæringu sinni um eininguna í heimi trúarbragð- anna með þessum bænarorðum: „Ó, Guð, þín er leitað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.