Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 6

Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 6
84 MORGUNN hann hafði gefið henni, — og þegar aðrir hlóu, þegar aðrir hæddu, þcá átti snáðinn var i móðurfaðmi, þar gat hann rætt það líf, er honum var gert að lifa. 1 raim finnst mér það hafa verið þessi stund sem tryggði það, að við eignuðumst einn af mestu ljósberum er þjóð þessi hefir fóstrað. Víst var fótur hans áfram oft sár, hann átti eftir göngu á egggrjóti háðs og fyrirlitningar þeirra, sem ekki skildu, að skaparinn verður aldrei heftur með játningum, hann er aldrei hljóður, hann leitar sér lúðra t. þ. a. leiða okkur jarðarbörnin, — en Hafsteinn minn galt þess, að þegar þoka blekkinganna hefir verið vafin um hugi lýðsins, þá þarf Guð að skera til stærri hljómbotns en fyrr, og slíkt er sárt, slíkt krefst fórna og tára þess er þarf að þola. Það fékk vinur minn að reyna, fékk að reyna þá kvöl að ganga æskuárin með þá nagandi spurn í huga, hvort andleg lieilbrigði væri skert, hvort röddin í brjósti hans væri blekkinga vaðall undirheima, og það sem hann sæi væru sviðmyndir brjálaðrar sálar. Það skorti ekki, að menn, á stundum, vikju þessum undarlega pilti afsiðis og bæðu hann um skemmtan. En þetta var líka sárt, þvi að Hafsteinn vissi, að hann var ekki fæddur t. þ. a. vera trúður þegar mönnum leiddist, heldur íarvegur Guðs að hjört- um sem hann unni. Það var 30. okt. 1914 að Syðri-Hofdölum i Skagafirði, að hann var lagður í fang Ingibjargar Jóhönnu Jósafatsdóttur og Björns Skúlasonar. Hann var elztur 3 barna þeinra, og í fátækt leiddu þau hann til þroskans þarna nyrðra, dvöldu oft stutt í stað, þar til þau fluttu til Sauðárkróks. Hafsteinn litli var ungur, er hann varð sjálfur að axla burð lífsviður- væris, hann hafði lært til verka bóndans, var vinur kinda og kúa, sonur grass og moldar. Hann fór víða, leið hans lá hing- að suður, og lengstur varð brauðstritsþáttur hans í þjónustu ríkisútvarpsins. Hann kvæntist hið fyrra sinnið 6. júli 1944 Jónínu Þórdísi Helgadóttur, eignaðist með henni 1 son, en dætur átti hún fyrir, sem hann gekk í föðurstað. Héðan frá þessum stað hefi ég verið beðinn að flytja Hafsteini þökk þeirra fyrir frábæra umhyggju og ást. Ég vil líka færa þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.