Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 52

Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 52
130 MORGUNN og veru voru helgir vegna andlegrar þekkingar sinnar, svo að þeir voru færir um að stjórna með guðlegu valdi, úrkynj- uðust konungarnir niður í það að vera einungis skrautbrúður, og vígsla þeirra var aðeins ytri siðnregla. Konungleg vitund var ekki lengur leiðandi afl samfélagsins og hrátt varð ör- birg vitund allsráðandi. Með uppreisnum, styrjöldum og bylt- ingum hófust nýir konungar til valda, og þjóðfélagið skiptist smám saman í stéttir, þar sem hæfileikinn til að olnboga sig áfram á annarra kostnað skar úr um það, livort menn lentu á hærri eða lægri þrepum mannfélagsstigans. „Botnlagið“ var hinn svokallaði öreigalýður, sem að miklu leyti var fólk i fyrstu jarðvistum sínum í menningarsamfélagi eða þá þeir, sem í fyrri jarðvistum höfðu eyðilagt með sér vissa liæfileika og hneigðir, svo að þeir voru að þessu sinni sálsjúkir eða sljóir og kærulausir gagnvart umhverfi sínu. En sem fyrr segir má einnig rekast á konunglega vitund í öreigahverfunum. Það geta verið menn, sem hlotið hafa þau örlög að fæðast á slíkum stað til þess að safna ákveðinni reynslu og til þess að sýna að hægt sé að lifa i miðju „helvíti“ og ver þó í „himna- ríki“, ef maðurinn hefur það hið innra með sér. Slíkur maður hefur ætíð sérstöku ætlunarverki að gegna og verður því sjaldan viðloðandi í undirheimahverfi, en það er mjög þýð- ingarmikið bæði fyrir sjálfan liann og aðra, að hann þekkir til einmitt ]>ar. Allir menn verða að reyna það i mismun- andi jarðvistum hvað það er að standa hátt eða lágt í sam- félagsstiganum, til þess að geta tekið þátt í því að breyta þessu samfélagi smám saman þannig, að þar ríki sannarlegt lýðræði, þar sem hin eiginlegu verðmæti eru ekki peningar, sem nokkrir menn geta eignast á annarra kostnað, heldur vinna og sköpunarhæfni mannsins sjálfs, þegar þelta er nýtt í þágu lieildarinnar. Þróun kristsvitundarinnar í hugarheimi mannsins frelsar hann smám saman frá þeim myrku örlögum, sem örbirg vitund lians liefur skapað. Slík breyting á samfélagsbyggingunni getur ekki gerzt í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.