Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Qupperneq 57

Morgunn - 01.12.1977, Qupperneq 57
DULSKYNJANIR 135 manna nota þegar þessa hæfileika á liinum ólíkustu sviðum mannlegs lifs. Þegar þess er gætt, að höfundur þessarar bókar er hálærður og virtur vísindamaður, er ekki hægt að segja ann- að en að sjónarmiðin séu all nýstárleg. Hér koma fram allt önnur viðhorf en menn hafa átt að venjast frá vísindamönn- um. Og það er vafalaust einn rikasti þátturinn í því, hve mikla athygli þessi nvju viðliorf hafa vakið. Það vill svo til, að ég varð fyrstur til þess að vekja athygli á undursamlegum hæfileikum Edgars Cayces hér á landi i útvarpi fyrir allmörgum árum og hefur áhugi minn á þeim ekki dvínað með árunum.* Nú vita íslendingar heilmikið um þann undramann og hæfileika hans, þvi undanfarin ár hefur komið út hver bókin á fætur annari um hann og þýddi ég sjálfur eina þeirra sem ber nafnið Svo sem máSurinn sáir og er eftir sálfræðinginn dr. Ginu Cerminara. Mér þótti þvi allforvitnilegt að kynnast þvi hjá dr. Karagullu, að það var einmitt bók um Edgar Cayce, sem varð hvatinn að rannsókn- um hennar. Frá þessu segir dr. Shafica Karagulla svo í bók sinni: „Þau ár, sem ég stundaði rannsóknir við háskólann í Edin- borg og við taugarannsóknastofnunina í Montreal liafði ég unnið mér talsvert álit með rannsóknum mínum, og nokkuð af niðurstöðum þeirra höfðu hlotið viðurkenningu, bæði í Ev- rópu og Ameríku. Þá komst ég í kynni við fyrirbæri, mjög sérstætt, sem hvorki gat talist til geðsýki né heldur samrýmst því, sem venjulega er álitið eðlilegt og heilbrigt. í ágústmánuði 1956 bað vinkona min ein mig að lesa bók, sem fjallaði um óvanalegt efni. Hún hét Edgar Cayce, Leyndardómur kraftaverkamannsins eftir .Toseph Millard. Bókina var ég beðin að lesa hleypidómalaust. Vinkona mín benti mér á, að bókin væri afar-forvitnileg og sérstæð, en þó varla vísindaleg að sama skapi. Þareð hún vissi um vilja minn til að auka sífellt við þekkingu mína, hefði hún álitið að þessi * Sjá grein i Morgni. jan.-júní-hefti 1973 um Cayce.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.