Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 24
102 MORGUNN á breytni vora á jörðu, því oss sé kennt að trúa því, að þeir sem iðrist, fái fyrirgefningu synda sinna, salcir fórnar og frið- þægingar Krists. Gegn þessari kenningu berst Imperator með hnúum og hnefum í löngum kafla í bókinni. Það er erfitt að finna tilvitnunargrein, sem ekki er orðin mörg hundruð orð áður en efnið er tæmt; en hér eru nokkrar undantekningar: „Eilíft réttlæti svarar til eilífs kœrleika. Miskunnsemin er ekki guðlegur eiginleiki. Hún er óþörf, því hún felur í sér uppgjöf ákvarSaÖrar refsingar, en slík uppgjöf getur ekki átt sér stáS, nema afleiÖingunum hafi veriS bœgt frá. MéSaumk- un er guSleg. Miskunnsemin mannleg.“ Ennfremur: „Vér þekkjum ekki mátt blindrar trúar eSa trúgirni . . . Vér sverjum oss frá og fordœmum þá skaSvœn- l.egu kenningu, aS trú, átrúnáSur og samþykki á trúarkredd- um sé þess megnugt, áS afmá allar misgerSir, áS hœgt sé áS slá striki yfir jarSlíf, sem variS hefur veriS til lasta, ómennsku og afbrota, áS andinn standi hreinn og forkláraSur í blindri játningu einhvers átrúnáSar, hugmyndar, hugarburSar eSa trúarjátningar. Sú kenning hefur blekkt fleiri sálir en állt annaS, sem ég get nefnt.“ Og enn segir hann: „MáSurinn skapar sjálfur framtíS sína, mótar sjálfur skapgerS sína, þjáist sjálfur vegna synda sinna og verSur sjálfur «0 framkvœma frelsun sína.“ Mér finnst að Stainton Móses hefði átt að segja fyrir vorn munn eitthvað á þessa leið: „Kæri Imperator. Ég þakka þér starf þitt til þess að fræða oss og þroska. Ég þakka þér þolin- mæði þína við mig og sannanir þær, sem þú hefur veitt um mátt ykkar og andlega tilveru. Ég efa ekki að þú sért háþrosk- aður andi og að þú látir stjórnast af fölskvalausum kærleika og góðvild í núverandi starfi þínu. Ég er ekki í vafa um, að í meginatriðum opinberunar þinn- ar talar þú sannleika guðs, en vertu umburðarlyndur við mig, þótt ég eigi erfitt með að fallast á, að það sem ég lærði við skaut móður minnar um fyrirgefningu syndanna sé ekki satt. Oss er kennt, að það sé nauðsynlegt vegna hinna órann- sakanlegu áforma guðs, að ódauðlegar sálir vorar dvelji um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.