Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 45

Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 45
TRÚ Á BJARGI BYGGÐ 123 Og innileikann í ljóðum Jóns biskups Arasonar má greini- lega finna í Davíðsdikti: „Skapa þú skýrlegt hjarta með skilnings nýjan anda í mína brjóstsins byggð. Veit mér visku bjarta í verki þínu að standa með allri ást og dyggð, helgan þína hugarins rásir finni rétta trú, að tala með tungu minni hverja stund af mildri miskunn þinni, svo kærleikurinn aldrei um aldir linni.“ Mismunurinn verður þessi: „Jón Arason fer með þig sem áliorfanda, en Hallgrímur sem þátttakanda.“ Hallgrímur segir: „I þinum dauða, ó Jesú, er mín lifgjöf og huggun trú, dásemdarkraftur dauða þíns dreifist nú inn til hjarta mins. Upp á það synd og illskan þver út af deyi i brjósti mér.“ Trú á bjargi byggð, hvað er það, geta svo margir spurt. Ég vil því biðja þá, sem lesa þessar línur mínar að opna Bibl- iuna og lesa Matth. 7, 24.—27. v. Ég var staddur í Reykja- vík dagana 17.—25. júlí 1972 og það var sunnudagsmorgunn 23. júlí, sem ég stóð sannarlega á krossgötum í trúarlífi mínu. Ég bjó á Hótel Vík þessa daga. Klukkan 9 um morguninn 23. júli fór ég í borðsalinn og fékk mér morgunhressingu, svo fór ég aftur tipp á herbergi, tók Nýja-testamentið mitt, sem er fallegt en lítið, keypt í Guðbrandsstofu í Hallgríms- kirkju og stakk því í jakkavasa minn. Svo fór ég út í sól- skinið og niður að höfn. Ég var ákveðinn í að fara í Guðshús kl. 11. Það voru tveir staðir, sem komu til greina, helgun- arsamkoma hjá Hjálpræðishernum annars vegar, en hins veg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.