Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 72

Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 72
150 MORGUNN þess að losna við hina. Einu sinni þegar maðurinn minn vildi hætta, sóttu þessar verur að mér og átti ég í fullu fangi við að reka þær út úr herberginu, en þær komust ekki fram hjá mér. Ég svaf nær dyrunum. Gat ég komið þeim út úr her- berginu og fram á gang. Rak ég þær út með frekju og heyrð- ust í þeim óhljóðin langa leið. Þegar maðurinn var sofnaður, fór ég fram og hastaði á þá, en veinin héldu áfram svo ég fór að kenna í brjósti um þá og fór að biðjast fyrir. Voru þeir fyrst á stærð við krakka, þar sem þeir húktu upp við vegginn, en þeir smá minnkuðu og urðu að engu og hljóðin hættu um leið. Það var eins og þeir sykkju ofan í gólfið. — N.H. Reykjavík, júlí 1977. Heiðraði ritstjóri, Ævar Kvaran. Mér þótti þetta fyrirbæri, sem um getur í meðfylgjandi grein það merkilegt og sérstakt, að gaman væri og fróðlegt, að það væri geymt en ekki gleymt. Hér er líka um svo grandvarar og sannorðar frúr að ræða, þær Pálínu R. Kjartansdóttur, ráðskonu Náttúrulækninga- hælisins i Hveragerði og Hildi Rlöndal, símakonu hælisins. Það er þvi bón mín, að frásaga þessi verði birt í „Morgni“ við tækifæri. Þá fengjum við það í hið mikla safn, sem ég og fleiri eiga frá upphafi. Með kærri kveðju, Har. S. Norðdahl. SÁLFÖR, TVÍFARI EÐA HVAÐ? Mér finnst vel til fallið að biðja „Morgun" að flytja frá- sögn af mjög sjaldgæfu fyrirbæri, þó ekki óþekktu, sem átti sér stað í októbermánuði austur á lækningahælinu í Hvera- gerði, haustið 1974. Tvær elskulegar frúr, sem hér eiga hlut að máli, þar eystra, hafa góðfúslega ritað bréf, um það sem skeði, og lýsa þvi vel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.