Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 78

Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 78
FRÉTTABRÉF Aðalfundur félagsins var haldinn 31. mars 1977 og var kosin stjórn, sem hefur skipt með sér verkum sem hér segir: Guðmundur Einarsson, forseti; Ævar Kvaran, varaforseti; Erla Tryggvadóttir, gjaldkeri; Aðalheiður Friðþjófsdóttir, rit- ari; Helga Einarsdóttir, meðstjórnandi. í varastjórn sitja Ól- afur .Tensson, Björgvin Torfason, Árni Þorsteinsson, Geii1 Tómasson og Sveinn Guðmundsson. Eins og áður hefur verið nefnt í fréttabréfi félagsins hefur staðið yfir endurskoðun á félagaskrá og að því loknu hefur komið í ljós að félagsmenn eru nú 1700 og áskrifendur Morg- uns eru 1385. Skrifstofa félagsins er opin kl. 13.30—17.30 alla virka daga. Birna Halldórsdóttir hefur unnið á skrifstofunni síðan í ágúst 1976 og tekur á móti hókunum á miðilsfundi, innritun i fé- iagið og fyrirspurnum á skrifstofutíma í sima 18130. Félagsfundir hafa verið haldnir sl. vetur fyrsta fimmtudag hvers mánaðar, nema aðalfundur sem var haldinn 31. mars. Á félagsfundum hefur verið leitast. við að hafa sem fjölbreytt- ast fræðsluefni og má þar nefna erindi um Sai Baba flutt af dr. Erlendi Haraldssyni. Breski miðillinn Kathleen St. George kynnti hlutskyggni, forseti félagsins, Guðmundur Einarsson flutti fyrirlestur sem hann kallaði „Hlutskyggni og Forn- minjar.“ Úlfur Ragnarsson, læknir, kom frá Akureyri 3. febrúar og flutti erindi sem hann nefndi „Andinn og efnið“ og leiddi hugleiðslu. 3. mars var sýnd htkvikmynd um undra- lækningar á Filippseyjum. Ævar og .Tóna Kvaran fluttu þátt úr leikritinu Hallsteinn og Dóra eftir Einar H. Kvaran. Auk þess hélt Hafsteinn Björnsson skyggnilýsingafund á vegum félagsins í nóvember 1976 i Austurbæjarbiói.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.