Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 58
136 MORGUNT'I bók hefði ýmislegt fram að færa, sem ég hefði áhuga á og mér væri fengur í að kynnast. Hún hað mig eindregið að lesa bók- ina alla skilyrðislaust og án allra fordóma. Við þessar upplýs- ingar vaknaði forvitni mín svo, að ég ákvað þegar að lesa hók- ina, en sú ákvörðun átti eftir að verða mér örlagarík- Ég hafði vissulega enga hugmynd um það þá, hve miklum breytingum þetta átti eftir að valda, bæði í starfi mínu og öllu lífsviðhorfi. En ég hef alltaf verið haldin þeirri áráttu, að láta fjárhagslega velgengni og embættisframa lönd og leið, ef ég hef séð hilla undir tækifæri til að uppgötva nýjar leiðir. Við lestur þess- arar bókar var mér þokað inn á ókönnuð svið mannshugans og það átti eftir að beina öllu starfssviði mínu inn á nýjar brautir." Og eftir átta ára rannsóknir á þessum nýju brautum hefur dr. Karagulla þetta að segja almennt um þessi efni: „Tuttugasta öldin hefur verið nefnd öld framfaranna. Með hjálp vísindanna hefur mönnum tekist að kljúfa atómið, rjúfa hljóðmúrinn, sigrast á þyngdaraflinu og komast út í geiminn. öll þessi vísindaafrek hafa grundvallast á hinum fimm skilningarvitum mannsins og þeirri tækni, sem hann hefur beitt við að víkka hið takmarkaða svið þeirra. f dag stendur maðurinn við endimörk þessa heims skiln- ingarvita sinna og hann skynjar æ betur hve skammt heimur þeirra nær. Hann stendur nú andspænis þeirri spurningu, hvort verið gæti að til séu þeir hlutir eða veruleiki, sem skyn- færi hans geta enn ekki greint. Er mögulegt, að mannkyninu sé að opnast ný skynvídd? Getur verið, að maðurinn sé í þann veginn að ryðja sér braut gegn um takmarkanir skilningarvit- anna og öðlast æðri skyngáfu? Maðurinn er lifvera í stöðugri þróun: Það væri ekki órök- rétt að álykta, að eitt skref á þróunarferli hans væri að þroska með sér fleiri skyn- eða skilningarvit til viðbótar þeim, sem fyrir eru. Við rannsóknir á æðri skynjun er við mörg vandamál að etja- Hvemig á til dæmis að greina hjátrú og sálræn fyrirbæri frá því sviði þar sem um skýra og áþreifanlega mannlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.