Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 13

Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 13
HAFSTEINS MINNST 91 upp þótt ég minnist ekki á fleiri í þessum fáu orðum, því marga á hann vinina og góða, en þetta fólk dugði honum hest þegar mest lá við. Þ. e. meðan hann var að vinna upp sjálfs- traust sitt. tJtför Hafsteins Björnssonar fór fram í kyrrþey með lát- lausri athöfn í viðurvist nokkurra Arina hans og vandamanna í Fossvogskapellu þann 1. sept. s.l. Þessi háttur var á hafður samkvæmt eindreginni ósk Hafsteins sjálfs. Það sem mér fannst setja sérstakan hlæ á þessa athöfn var heillandi ein- söngur og kórsöngur. Minnist ég þess ekki að hafa heyrt annan eins kór syngja við slík tækifæri. Enda kom i ljós að þarna voru komnir ýmsir af kunnustu einsöngvurum þjóðar- innar til þess að kveðja Hafstein með þessum töfrandi hætti. Þetta ágæta tónlistarfólk hefur ekki látið þar við sitja, heldur hefur það einnig hafið söng sinn hér í kvöld og veit ég að það er og verður öllum viðstöddum til ununar. F.inn góður vinur Hafsteins tók mig tali eftir útfararat- höfnina og sagði við mig fyrir utan kapelluna: „Ég lief nú verið við ýmsar útfarir, en aldrei hef ég séð aðra eins dá- semd og í dag.“ Hann var hér að lýsa hinum ósýnilegu gest- um sem ásamt Hafsteini sjálfum voru viðstaddir athöfnina, því þessi vinur hans er skyggn. Ég bað hann að skrifa niður lýsingu á þessu jafnskjótt og hann væri kominn heim. Það gerði hann og hann hefur gefið mér leyfi til þess að lesa þessa skyggnilýsingu hér á þessu minningarkvöldi. En að hætti margs dulræns fólks vill hann ekki láta nafns sins getið. Þetta er lýsingin á þvi sem hann sá: „Fimmtudaginn 1. september 1977 var ég við útför Haf- steins Björnssonar miðils. Þegar ég var sestur aftarlega í kirkj- unni ásamt kunningjafólki mínu og byrjað var að syngja, finnst mér allt í einu að ég sjái inn í stóran sal, þar sem er hátt til lofts og vitt til veggja. Sé ég þar fjölda manns í hvít- um kyrtlum og virðist mér þeir standi heiðursvörð í röðum. Bil er á milli raðanna og fvrir endanum á þessum röðum stendur hár og tignarlegur maður og lyftir upp höndum. Þá sé ég hvar Hafsteirm stendur inn á milli raðanna og er hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.