Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 23
ÁHRIF SPIRITISMANS . . . 101 andi hlýtur að verða fyrir er hann athugar þrákelni Staintons Mose. Mér dettur ekki í hug að halda því fram, að Stainton Moses hefði átt að fallast á kenningamar gegn sannfæringu sinni. Hann var alltaf frjáls milliliður í þeim skilningi. En mér finnst að hann hafi í vissum skilningi verið málfærslufulltrúi mannkynsins gegn mjög strangri útlistun á kærleika guðs — útlistun, sem fjarlægi eina af sterkustu stoðunum, sem ves- lings mannkynið hefur venjulega stuðst við. Ég á við kenn- ingarnar um endurlausnina og friðþæginguna. Ég held að Stainton Moses hafi ekki haldið vel á málstað okkar. Ég ætla að reyna að gera það betur, en fyrst ætti ég að drepa á op- inberunina, eins og Imperator lýsir henni: Ef Arnel og Philemon refsa bókstafsguðfræðinni með svipum, þá refsar Imperator henni með gaddasvipu. Ég nefni hér sem dæmi eina af mörgum ákærum hans: „Vér erum ásakaðir um að vera ósammála þessari guðfræðisamsetningu. Það er satt. Vér höfum engin mök við hana. Hún er frá jörð- inni, jarðnesk, auðvirðilegur og lágur skilningur á guði; hún hefur niðurlægjandi áhrif á sálina, hún móðgar guðdóminn, sem hún þykist vera að opinbera. Vér eigum engan þátt í henni. Vér mótmælum henni og höfnum henni. Það er hlut- verk vort að gerbreyta kenningum hennar og setja í staðinn sannari og göfugri sjónarmið á guði og andanum.“ Það fyrsta, sem bókstafstniarmaðurinn verður að horfast í augu við, er það að þrenningarkenningin virðist ekki eiga neina fylgismenn á æðri sviðum andaheimsins. Því er al- mennt neitað, að Krístur sé jafn heilagur Föðurnum. Jesús Krístur var að vísu sonur guðs, eins og vér erum allir synir guðs, því þannig kenndi Kristur oss að biðja Föðurinn. Guð er alheimslegur og allstaðar nálægur andi, og það er fávizka að taka hluta af anda guðs og upphefja hann í persónu, sem jafngildi guði sjáifum. Þessi háleitu málefni eru mikilvæg i þessu lifi, aðeins að því leyti, sem þau hafa áhrif á breytni vora; og aðal kjarninn hjá Imperator er sá, að rangur skilningur á guði hafi áhrif
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.