Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 35
TVEGGJA HEIMA TENGSL 113 veru gerzt, en hafi hvorki stafað af ofsýnum né fjöldasefjun. Hvað snerti þann hávaða eða liljóð þau sem stundum komi fram, þá kunni fólki að detta í hug, að slíkt gæti stafað af eðlilegum ástæðum, svo sem þenslu eða samdrætti í viðum gamalla húsa, vatni i leiðslum o.þ.h. En doktorinn segir að í mjög mörgum tilfellum sé hávaðinn með þeim hætti að slíkt komi alls ekki til greina. Hins vegar flýtir hann sér að bæta því við, að það sé eng- an veginn ljóst að þetta stafi frá öndum. (Það er skýring sem vísindamaður verður um fram allt að forðast!). Eftir þvi að dæma er orðið poltergeist satt að segja ekki sem heppilegast. Samkvæmt skýrslu drs. Chvens er eina skýring hans sú, að fyrirbærin stafi af einhverju dularfullu afli, sem enginn viti hvers eðlis er. Þetta er þó vissulega enginn smákraftur, því þegar tvö hundruð punda þungu rúmi er lyft, þarf a.m.k. til þess tvö hundruð punda kraft. Hann telur að þessi kraftur eigi með einhverjum hætti rætur sínar að rekja til einhverr- ar viðstaddrar persónu (sem oft er unglingur), sem þannig valdi fyrirhærunum algjörlega án vitundar siimar. Þótt dr. Owen að vísu telji sig skorta hæfni til þess að dæma urn ýmsa þætti þeirra fyrirbæra sem gerðust í kring- um Matthew Manning, sökum þess að þau liggi utan þess sviðs sem hann er sérfræðingur á, þá vill hann nú samt forða les- endum frá þeirri villu eða misskilningi, að nokkrir andar geti verið að verki i ærslanda-fyrirbærum, og hann rökstyð- ur það með þessum hætti: 1 „hreinum“ (pure) ærslanda-fyrirbærum sé það sjald- gæft að sá sem í hlut á sjái vofu látins manns. Sömuleiðis virðist hann ekki fá neinar hugsendingar eða boð frá látnum eða öðrum verum. Þá falli enginn í „miðilstrans“, þegar at- vikin gerist. Þá sé ekki heldur, eins og á fundum spiritista, þörf á rökkvuðum herbergjum og liring samúðarríkra fund- armanna. Ærslandafyrirbærin gerist í fullri birtu o.s.frv. Ég vil nú leyfa mér að gera nokkrar athugasemdir við þess- ar skoðanir hins lærða doktors. Enskum vísindamanni, sem telur sig vera sérfræðing á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.