Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 41
Reykjavik 9. 8. 1977. Hr. ritstjóri, Ævar R. Kvaran! Ég sendi meðfylgjandi vitnisburð til tímaritsins Morguns. Það eru tvö ár síðan ég skrifaði hann. Ég var s.l. sunnudag við messu i Dómkirkjunni hjá séra Hjalta Guðmundssyni. Þegar hann hafði lokið ræðu sinni og gekk úr stólnum. kom til min sterkt kall (rödd) og ég var beðinn að senda Kvaran þennan vitnisburð. Svo verður sem vill. Með virðingu og þökk. Benedikt Guðmundsson. BENEDIKT GUÐMUNDSSON, AKUREYRI: TRÚ Á BJARGI BYGGÐ „í upphafi var orðið, og orðið var hjá Guði og orðið var Guð. Það var í upphafi hjá Guði.“ (Sjá Jóh. 1, 1.—2. v.). Ég var ungur að árum, er ég setti mér það markmið að þekkja Guð og almætti hans. Það er ekki nema ein leið til, sem veitir okkur örugga þekkingu á Guði, það er Biblían, bók bókanna. Það þarf mikla hugsjón og skilning til að með- taka þann boðskap, sem Biblían flytur okkur. öruggasta leið- in til að þekkja Guð og almætti hans er að eiga daglega stund með Guði í einrúmi, sem er bænastund og Biblíulestur. Bibl- ían er mér heilög bók og í henni er engin „bein-hnúta“ sem þarf að kasta úr, en það var sagt um stofnanda Hjálpræðisi- hersins William Booth, að hann hafi lag á því að kasta bein- hnútunum úr Biblíunni. Mikið af Biblíunni er torskilið, sér- staklega Opinberun Jóhannesar og Hebreabréfið. Tveir sam- tiðarmenn okkar og fræðimenn í kristinni trú og bibliufræð- um, þeir dr. Jakob Jónsson og hr. biskupinn Sigurbjörn Ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.