Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Síða 43

Morgunn - 01.12.1977, Síða 43
TRÚ Á BJAHGI BYGGÐ 121 véladrísli (þ. e. Calikúla) sem var satans-barn i keisarastól til vorra daga. Skýringarrit biskupsins Opinberun Jóhann- esar gefur glögga mynd yfir þessa torskyldu spádóms-bók Jó- hannesar. Og ennþá er það spurning, tekst mannlífinu að stofna Friðarríki Jesú Krists, er bún á næsta leiti orustan mikla hjá Megiddó: „Málstaður Guðs sigrar.“ í fjallræðunni standa þessi orð Jesú: „Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upplokið verða, þvi að sérhver sá öðlast er biður og sá finnur er leitar og fyrir þeim mun upplokið er á knýr.“ Pílatus er ráðþrota i sínum eigin dómi og spyr Jesú: „Hvað er sannleik- ur?“ Pilatus veit ekki að x-stundin er að renna yfir hann, þáttaskil eru þarna á himni og jörð, þ. e. mustarðskorninu er sáð. Páll postuli gefur lika svarið: „Þú óvitri maður, það sem þú sáir verður ekki lífgað, nema það deyi.“ Lesari góður, ef þú vilt kynnast leitandi manni, sem hefur gefið játningu sína, þá bið ég þig að lesa Játningar Ágúst- ínusar í þýðingu biskupsins, hr. Sigurbjörns Einarssonar. Þessi kirkjufaðir var uppi á 4. öld e. Kr. og hann hrópar á Drottinn Guð og segir: „Vei mér! Hve hár ert þú í upphæð- um, hve djúpur í djúpunum og aldrei snýr þú frá oss og þó er oss tregt að snúa til þin.“ Við skulum gera bæn Daviðs konungs að okkar bæn: „Vísa mér vegu þina Drottinn, kenn mér stigu þína, lát mig ganga í sannleika þínum og kenn mér, þvi þú ert Guð hjálpræðis mins, á þig vona ég liðlangan daginn.“ (Sálm. 25, 4.'—5. v.). 'Ég átti sannkristna móður og frá bernskuárum hef ég leitað sannleikans um Guð og frelsarann Jesúm Krist. Ég er rösk- lega miðaldra maður og lifið hefur gefið mér bæði sólskins- bletti og skýbólstra, en þetta hvorttveggja hefur fært mig nær sannleikanum, nær Guði réttlætisins. Það eru til marg- ar starfandi sértrúar-stefnur á meðal okkar, sem eigum þó að heita kristin Guðsbörn og hér á Islaridi er algjört trúfrelsi, sem betur fer. Einn okkar fegursti sálmur er þessi: „Kirkjan er oss kristnum móðir, kristinn sérhver er vor bróðir.“ En þegar efasemdir sækja á trúarlif mannsins, þá leitar hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.