Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 19
ÁHRIF SPIRITISMANS . . . 97 virðist skeytunum ekki vera skipað í neina sérstaka rökrétta röð, eins og ef til vill hefði mátt búast við af fyrirlesara, sem ætlar að flytja erindaflokk. Ég vil taka það fram, að það sem ég vel er aðeins svipur hjá sjón af skeytunum i heild, og sá sem vill kynna sér þetta, af alvöru, ætti að fá sér bókina og lesa hana alla. Hvort sem hann fellst á kenningar hennar eða ekki, þá get ég lofað honum að hugur hans fær nóga næringu. Imperator undirritar fyrstu skeytin, um legu sviðanna þ. e. að þrjú lægstu sviðin séu næst jörðu og að andamir, sem þar búi eigi hægast með að ná sambandi við oss. Andar á hærri sviðum geta ekki skipzt á við oss skeytum nema þeir séu gæddir hæfileikum hliðstæðum og jarðneskir miðlar. Margir andar myndu fúslega vilja tala við oss, en þeir ná ekki í miðla. Hann varar og við „óvinum“ eða lygaöndum. Næstu sjö sviðin (upp á hið tiunda) nefnir hann reynslu- sviðin eða þroskasviðin, og síðan koma sjö hugleiðslusvið. Hann leggur áherzlu á, hve mikilvæg breyting verði er kom- ið er upp á hugleiðslusviðin (hugheima) og segir: „Vér frétt- um fátt handan, þótt vér vitum, að þeir blessuðu, sem þar búa, hafa vald til þess að hjálpa oss og leiðbeina oss eins og vér vökum yfir yður.“ Og einnig: „Vér vitum um guð, en vér þekkjum hann ekki, og vér kynnumst honum ekki, eins og þér mynduð vilja kynnast honum, fyrr en vér komum á hugleiðslus viðin. Svið illu andanna eru undir jörðinni. Það mætti því kalla þau neikvæð. Þau virðast vera sex eða átta að tölu. Imperator segir: „Vér vitum lítið um lægri heimana.“ En hann heldur að sérstaklega þrjóskir andar geti staðið svo fast gegn góðum áhrifum, að þeir glati að lokum einstaklingseðli sinu og tortímist. Þetta er syndin gegn heilögum anda, sem Jesús talar um við lærisveina sína, og þessi dauði sálarinnar er laun þeirrar syndar. En minnist þess að Imperator boðar þetta ekki sem vissu, og aðrir andar, sem meira vita um und- irheimana, segja oss að allar sálir frelsist að lokum. Hann staðfestir þá almennu kenningu, að enginn persónulegur djöf- ull sé til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.