Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 65
DTJLSKYNJANIH 143 háttbundið eða í rykkjum. Stundum sér hún röskun í orku- mynstrinu. Hún segir, að sérhver meiriháttar orkuhvirfill sé samsettur af mörgum minni keilulaga orkusívafningum og eru þeir mismargir í hverjum hvirfli fyrir sig. Fimm þessara meiriháttar hvirfla eru við mænuna. Einn er við neðri enda hennar, ennar nokkurn veginn mitt á milli ]íf- beins og nafla, þriðji á móts við naflann, fjórði á móts við miðju bringubeinsins og sá fimmti í nánd við barkakýlið. Einn meiriliáttar hvirfill er í vinstra helmingi likamans í nánd við brisið og miltað. Ilann virðist ekki í neinum tengslum við mænuhvirflana. Loks er einn meiriháttar hvirfill í nánd við augnabrúnimar og annar uppí höfuðhvirfli. Dr. Shafica Karagulla lýsir því svo í bók sinni hvernig hún sannprófar hæfileika Diönu og annara þeirra sem svipuðum hæfileikum eru gæddir og beitir þeim við lækningar sjúkling- um til heilla- Það þarf engan að undra þótt hinum lærða vísindamanni dr. Karagullu komi lýsingin hér að framan á orkuhvirflum mannsins spánskt fyrir sjónir, því ekki mun þeirra getið í textabókum lælcnisfræðinnar. En þeim sem eitthvað hafa kynnt sér fornai kenningar Indverja og annara Austurlanda- þjóða í þessum efnum er þetta engin nýlunda. Þetta er í raun- inni nákvæm lýsing á hinum sjö sjakra eða andlegu aflstöðv- um likamans og öðrum minniháttarstöðvum, sem þeim eru tengdar. Lýsingar á þeim er að finna í fjölda bóka, sem aust- urlenzkir lærdómsmenn hafa skrifað á evrópsk tungumál. Hins vegar geri ég ekki ráð fyrir, að slíkar bækur séu mikið lesnar af vísindamönnum okkar. Þær eru semiilega oftast af- greiddar með þvi, að hér sé einhver dulspeki á ferð og þar sé tæpast að vænta annars en einhvers hjátrúarrugls. Það er því dálítið gaman að heyra hvemig dr. Karagulla gerir það sem eins konar vinargreiða fyrir eina vinkonu sína, að lesa heila bók um Edgar Cayce „skilyrðislaust og án allra fordóma“, eins og hún lýsir því. Þessi bók, sem á íslenzku ber nafnið Nýjar víddir í mann- legri skynjun, fjallar í rauninni ekki um neinar nýjar viddir, u
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.