Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 10
HAFSTEINS BJÖRNSSONAR MIÐILS MINNST Á FUNDI S.R.F.I. 1 LANGHOLTSKIRKJU ÞANN 29. SEPTEMBER 1977 ÆRK var falið að skipuleggja þennan fund og fór hann fram með þeim hætti, að efni hans rann saman frá upphafi til loka án nokkurra kynninga. Hann hófst og endaði með söng, sem einnig var milli ræða, en ræðumenn þessir (í þeirri röð sem þeir fluttu ræður sínar): Ævar R. Kvaran, Guðmund- ur Jörundsson, Eirikur Pálsson, varaformaður S.R.F. Hafnar- fjarðar og Guðmundur Einarsson, forseti S.R.F.I. Söngflokkurinn sem hafði sett svo hugljúfan blæ á útför Hafsteins í Fossvogskapellu þ. 1. septemher, söng hér enn á þessum minningarfundi um hann og var söngurinn frábærlega fagur og eftirminnilegur. S.R.F.Í. færir þessu ágæta söngfólki alúðarþakkir fyrir ómetanlegan þátt i þessum minningarfundi um Hafstein Björnsson. Þessi dásamlegi kór var skipaður ýmsum af kunn- ustu einsöngvurum þjóðarinnar. Þetta eru nöfn söngvaranna: Ólöf K. Harðardóttir, sem söng einsöng, Elín Sigurvinsdóttir, Eygló Yiktorsdóttir, Sigurveig Hjaltested, Margrét Eggerts- dóttir, Hákon Oddgeirsson, Kristinn Hallsson og Halldór Vil- helmsson. Organisti var Jón Steinsson og stjórnandi tónlist- arinnar Garðar Cortes, söngskólastjóri. Hljóðritun önnuðust Ævar .Tóhannesson og öm Guðmunds- son. Hér á eftir fer ávarp Ævars Kvarans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.