Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 64
142 MORGUNN fylgjast með dr. Karagullu í þessari leit hennar að sálrænu íolki og ihugunum hennar um það, með hverjum hætti beita mætti slíkum hæfileikum í þágu vísindanna. Og verður ekki annað sagt en hún hafi verið mjög lánsöm í þessari viðleitni sinni. Skal hér aðeins nefnt eitt dæmi um það. Kona sem höfundur kallar í hók sinni Diönu bauð fram starfskrafta sína. Er hún fágætlega búin sálrænum hæfileik- um. Hún er forstjóri fyrirtækis og hefur auk þess fyiir fjöl- skyldu að sjá, en þrátt fyrir þetta hauðst hún til að verja tólf stundum á viku hverri til rannsóknanna. En hún er einkar vel til þess fallin, sökum þess að hún hefur fulla stjóm á þess- um andlegu hæfileikum og getur beitt þeim að vild. Diana getur t. d. séð liffæri likamans og sérhverja sjúklega breytnigu á þeim eða starfræna truflun- Sjúkdómsgreiningar hafa leitt í ljós, að það er rétt sem hún sér með þessum hætti, þótt hún kunni ekkert i læknisfræði eða lífeðlisfræði. En það er annað sem Diana sér og er sífellt undrunar- og aðdáunarefni dr Karagullu. Hún sér lifandi orkidíkama eða orkusvið, sem er uppistaða efnislíkamans. Þessi orka smýgur irm í hann eins og glitrandi ljósvefur. Þessi ljósvefur er á sífelldri hreyfingu og virðist einna helzt líkjast ljósstrikum, sem koma fram sem truflun á sjónvarpsskjánum. Þessi orku- líkami er samofinn efnislikamanum og nær fjóra til fimm sentimetra úr fvrir hann og er nákvæmt eftirliking af honum. Er hér aftur komið að hinum andlega líkama, sem ég gerði ráð fyrir í erindi mínu um sálfarir að við hlytum öll að hafa. Diana heldur því fram að sérhver röskun í gerð efnislikamans komi fyrst fram sem röskun á orkulíkamanum og sé henni síðan samfara. í þessum orkulíkama eða tíðni- inynstrum sér hún átta meiriháttar orkuhvirfla og marga smærri hvirfla. Samkvæmt lýsingu hennar hreyfist orkan inn og út úr þessum hvirflum, sem líkjast keilulaga sívafningum- Sjö af þessum meiriháttar hvirflum eru í beinum tengslum við ýmsa kirtla likamans. Hún segir einnig að þeir séu tengdir sjúklegum fyrirbærum í líffærunum í kringum þá. Hinir keilulaga orkusívafningar, hreyfast ýmist hægt eða hratt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.