Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 60
138 MORGUNN olli í lífi og hugsunarhætti þessa vísindamanns, dr. Shaficu Karagullu, finnst mér rétt að rekja hér að nokkru á hvaða vísindalegum grundvelli hún hafði byggt starf sitt fram að því. Hún hafði í tólf ár fengist við að rannsaka geðsjúklinga og meta ástand þeirra. Af þeim dvaldi hún fimm ár við Edin- borgarháskóla undir leiðsögn Sir Davids K. Hendersons pró- fessors, hins kunna geðiæknis. I þrjú ár hafði hún stundað rannsóknir á geðsjúklingum í svokallaðri raflostsmeðferð og hafði hún til þess fengið sérstaka styrkveitingu. Hún var því mjög vel heima á sviði geðsjúkdóma og þó sér- staklega í þeim tilvikum þar sem um ofsjónir eða skynvillu var að ræða. Hún taldi að raflostsmeðferðin hefði ekki fært sér fullnægjandi upplýsingar og því leitaði hún fyrir sér á sviði taugafræðinnar í von um betri árangur. Þá varð fyrir henni bók, sem einnig olli straumhvörfum i lífi hennar og leiddi hana inn á nýjar leiðir til rannsókna- Þetta var bókin Heilabörkur mannsins eftir Panfield og Rasmussen, sem báðir störfuðu við taugafræðirannsóknastofnunina í Montreal í Kan- ada. Þar var gerð grein fyrir þvi, hvernig hægt væri að skapa ofskynjanir og aðrar afbrigðilegar skynjanir hjá sjúklingum, sem með fullri meðvitund gengust undir heilaaðgerðir. Örsmá- ir rafþræðir voru látnir snerta ýmis svæði heilans meðan á aðgerð stóð og þannig fundust heilasvæði, sem kölluðu fram svipað ástand og hjá geðsjúklingum. .Tafnskjótt og dr. Karagulla hafði lokið störfum sínum í Eng- landi fór hún til Kanada, þar sem hún dvaldi í þrjú ár sem samstarfsinaður dr. Wilders Penfields. Hún starfaði svo með honum í hópi samstarfsmanna og hafði það starf með höndum að meta ástand tauga- og geðsjúkra og einnig flogaveikra sjúkl- inga hans. Hún var viðstödd heilauppskurði sem hann gerði, skráði niður afbrigðileg einkemti, sem komu í ljós við tilraun- irnar og bar þetta saman við ástand geðsjúklinga með svipuð einkenni. Á þessum tíma saindi hún greinargerð varðandi verkefni, sem unnið hafði verið að við taugarannsóknastofnunina og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.