Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 59
DUI.SKYNJANIR 137 hæfileika er að ræða? Rannsóknir á þessu krefjast mjög mik- illar nákvæmni og fullkomið hleypidómaleysi og hlutleysi eru skilyrði þess að árangur náist. Ekki er óhugsandi að við munum uppgötva æðri lögmál, sem skýra þessi fvrirbrigði. Mörg liinna svonefndu krafta- verka og yfirskilvitlegu fyrirbæra liðins tíma hafa síðar reynst vera staðreyndir, sannanlegar af vísindunum. Enn sem komið er liefur ekki verið hægt að útskýra æðri skynjun, og er það skiljanlegt þegar á það er litið, hve lítið hefur verið fengist við þessar rannsóknir. Við mennirnir erum að hyrja að kanna nýjar veraldir í hin- um ytra heimi og það er ekki ósennilegt að við séum einnig á leiðinni inn í hinn ókunna heim innra með okkur sjálfum. Heimur mannsins er sifellt að stækka, en til þess að vera í samstöðu við sjálfan sig i hinum nýja heimi, þarf maðurinn sjálfur einnig að þroskast. Skyldi vera hægt að sannprófa þessa hæfileika, örva þá og þjálfa? Eru hæfileikamir, sem nefndir eru æðri skynjun, vis- hending um það sem konia skal í tilraunum mannsins til þess að hafa áhiif á umhverfi sitt? Áreiðanlegt er að slikir hæfi- leikar mundu láta í té ótæmandi möguleika á öllum sviðum mannlegrar viðleitni.“ Svo mörg eru þau orð þessa lærða vísindamanns. Það er fullvissa mín, að öllum þessum spumingum dr. Shaficu Kara- gullu muni framtíðin svara játandi. Þeim sem ámm saman hafa reynt að kynna sér hvernig hin furðulegu öfl mannssál- arinnar hirtast í sálrænu fólki. er engin nýlunda í þessum skoðunum dr. Karagullu. En það sem hér er nýtt á ferð er það, að þetta skuli vera skoðanir hálærðs og virts vísinda- manns, sem sýndi það hugrekki að snúa sér af alvöru að rann- sókn fyrirhæra, sem sýndu bresti í grundvelli visindalegrar þekkingar, og birtir niðurstöður sínar hiklaust, þótt það kost- aði hana frægð, fé og frama. Og allt á þetta upphaf sitt í þvi, að vinkona hcnnar lánar henni hók um Edgar Cayce! Sannast hér sem oftar, að oft veltir litil þúfa þungu hlassi. Til þess að gera skiljanlegt hverri hvltingu bókin um Cayce
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.