Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 39
TVEGGJA HEIMA TENGSL 117 allan vafa. Hann veit þess vegna að þetta er hægt án nokk- urra bragða, hvort sem Uri Geller beitir þeim eða ekki. Þessi hæfileiki Matthews náði hámarki þegar hann beygði handjárn, sem sérstaklega höfðu verið smíðuð fyrir brezku leyniþjónustuna og eðlisfræðingar höfðu fullyrt að ekki væri hœgt að beygja. Peter Bander lýsir því á dramatískan hátt í inngangsorðum sínum, hvílikt feiknauppnám þetta hafði í för með sér, svo lá við að stórvandræði hlytust af fyrir Matt- hew. Rannsóknastofnun Lundúnalögreglunnar skoðaði hin beygðu handjárn og lýsti því yfir að rannsókn lokinni, að engum efnislegum krafti hefði verið beitt á þessi handjárn, því þótt þau hefðu verið beygð með venjulegu afli ekki nema um þrjár gráður, þá liefði það haft í för með sér breytingu á uppbyggingu sameindanna, en slikt hefði ekki átt sér stað. Með öðrum orðum: þetta var óskiljanlegt. Hinn háttstandandi foringi í leyniþjónustunni sem hafði lánað handjárnin til þess eins að fletta ofan af Matthew Manning sem svikara varð æfur, en fékk auðvitað ekki að gert. IV. Eins og eðlilegt er hefur Matlhew Manning síðan þetta gerðist verið til rannsókna hjá ýmsum vísindastofnunum í dulsálarfræðum beggja megin Atlantshafsins. Hann hefur hvarvetna hlotið lof rannsóknamanna fyrir ágætan og hik- lausan samstarfsvilja. Má vænta þess að einhverjar niður- stöður þessara rannsókna taki brátt að birtast í vísindaritum um þessi efni. Matthew Manning er nú 21 árs gamall og hefur hætt sam- starfi við Peter Bander, útgefanda sinn og fræðara, sem hefur sennilega verið orðinn nokkuð ráðríkur um þennan fræga unga mann. Matthew kveðst nú vera orðinn fullfær um að stjórna lífi sinu. f haust kemur út önnur bók hans sem heitir IN THE MINDS OF MILLIONS. Og hann er jafnframt byrjaður á þriðju bók sinni sem ber nafnið THE STRANG-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.