Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 31
ÆVAR R. KVARAN: TVEGGJA HEIMA TENGSL BÓK UM FURÐULEGA FJÖLÞÆTTA SÁLRÆNA HÆFILEIKA I. Þegar Matthew Manning lauk þessari bók, 1974, var hann jafngamall Halldóri Laxness, þegar fyrsta bók hans kom út: átján ára. Hins vegar er ekki líklegt að Matthew verði frægur skáldsagnahöfundur eins og Halldór. Nei, hann er miklu lík- legri til þess að skrifa fleiri sönn ævintýri, þar sem hann sjálfur er söguhetjan, og aðrir en skáldsagnahöfundar eiga áreiðanlega eftir að skrifa um hann, þ.e. vísindamenn þeir, sem fást við rannsóknir sálrænna afla i manninum. Matthew Manning er nefnilega gæddur fjölþættum sál- rænum hæfileikum í svo ríkum mæli að afarsjaldgæft hlýtur að teljast. Undur þau sem hafa ger/.t í sambandi við hann eru furðulegri en nokkur skáldsaga. Á miðöldum hefði slíkur maður vafalaust endað á bálkestinum sem magnaður galdra- maður. I návist Matthews Mannings hafa ýmiss konar hlutir farið á kreik með óskiljanlegum hætti, flutzt til innan og milli herbergja. Aðrir hafa birzt að því er virtist úr lausu lofti í vitna viðurvist, án þess að nokkur vissi hvaðan þeir væru komnir. Hvers konar áletranir hafa birzt á veggjum og jafn- vel lofti í herbergjum Matthews og heimili foreldra hans. Mannanöfn með ártölum, sem oftast reyndust vera dánar- dægur viðkomandi manna, sem sumir virtust hafa verið eig- endur hins gamla húss, sem fjölskylda Matthews bjó í.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.