Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 7

Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 7
ÞANKABROT . . 85 öllum þökk fyrir það starf er þau lögðu fram köllunarverki Hafsteins til heilla. En snúum nú aftur við. Það mun hafa verið um ferming- araldur, að Hafsteinn komst að því, að hann var ekki einn með þá hæfileika, er hann fann ólga í sínu brjósti. Víst gladdi hann þetta, fagnaði því eins og morgni eftir skelfilega mar- traðar nótt. Þeir urðu lika æ fleiri og fleiri mennirnir og konurnar sem áttu kjark til að líta á hinn unga mann sem sérstæðan sendiboða sannleikans, fundu að hann átti ekki erindi við eyru þeirra, heldur hjörtu, — engu likar en þeir stæðu við glugga og horfðu upp hlíðina að höll skaparans sjálfs. Oí-ð þessara manna leiddu Hafstein á fund Einars H. Kvaran, og þar með hófst þjálfun eins af beztu miðlum, er sagan kann að greina, hann var að skírast til starfs sem er ægiþungt, starfs sem tætti hann og revndi, en lika veitti hon- um unað og gleði. Móti tárum og tregaekka har hann gleði og bros, — gaf þúsundum vissu um líf handan grafar, um starfandi líf. Svona geta orð verið fátækleg, þú gætir ætlað að ég álíti að Hafsteinn hafi þetta gefið, en það geri ég ekki, hann birtist mér sem harpan er skaparinn gerði sér t. þ. a. syngja við ljóð kærleikans sem er sterkari en fjötrar moldar. Og þannig, einmitt þannig leit hann á sig sjálfur, því k^nnnt- ist ég bíiíði þegar brjóst hans hló, og eins er það var fullt af þreytu og kviða, kvíða sem liann reyndi að drekkja, en fann alltaf að hann ekki gat, — hann var i þjónustu kærleikans og móti hrópum þeirra, er á þokulandinu eru að villast, varð hann að halda, hversu þjakandi sem Jireytan var. Hann gat ekki sagt nei, því að hann vissi, að Guð kærleikans hafði kjörið hann til sérstakrar þjónustu. Minntumst við þessa, er við gerðum kröfu til þjónustu hans, rákum hann á þansprett frá morgni til kvölds, kröfðumst þess, að liann kynni líka þá list að gera margar stundir úr hverri einni, er sólarhringur- inn gefur? Vissulega erfitt hlutverk, en hitt sleit honum meir og tætti, að sú kirkja sem hafði fóstrað hann leit nánast á hann sem óhreinan son. Hann þráði samstarf, en gat elcki fórnað sannleikanum lil taktstigs við þær kreddur, að guð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.