Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Síða 14

Morgunn - 01.12.1984, Síða 14
88 MORGUNN upp. Meðal annars segir sá er innstur hafði legið í tjald- inu: „Ég vildi ég ætti það, sem mig dreymdi í dag“. „Hvað var það og hvað dreymdi þig?“ segir sá er gufuna hafði séð. Hinn segir: „Ég þóttist ganga hér út um völlinn. Kom ég þá að húsi einu miklu og fallegu. Þar var fjöldi manna saman kominn og sungu menn þar og spiluðu með kæti mikilli og gleði. Ég var lengi nokkuð inni í húsi þessu, en þegar ég fór út gekk ég enn lengi um létta völlu og fagra. Kom ég þá að á einni mikilli. Ég leitaðist lengi við að komast yfir hana en gat ekki. Þá sá ég hvar kom ógur- lega stór risi. Hann hafði tré geysimikið í hendinni og lagði hann það yfir ána. Fór ég þá yfir ána á trénu og gekk enn lengi. Kom ég þá að haugi einum miklum. Haugurinn var opinn og gekk ég inn í hann. Þar fann ég ekkert annað en tunnu eina stóra fulla með peninga. Þar var ég lengi og var ég að skoða peningana því slíka hrúgu hafði ég aldrei fyrr séð. Síðan fór ég út og gekk hinn sama veg og áður fóf ég. Kom ég þá að ánni og kom þá líka risinn með tré og lagði það á ána. Ég fór yfir um eins og áður á trénu og heim hingað í tjaldið“. Maðurinn sem elt hafði gufuna fór nú að verða kátur með sjálfum sér og segir: „Komdu, lagsmaður, við skulum sækja snöggvast pen- ingana.“ Maðurinn fór að hlæja og hugsaði að hann væri ekki með öllum mjalla, en fór þó. Ganga þeir nú sama veg og gufan hafði farið. Koma þeir þá að þúfunni og grófu hana upp. Þar fundu þeir kút fullan af peningum. Fóru þeir síðan heim aftur til lagsmanna sinna og sögðu þeim upp alla söguna um drauminn og gufuna.“ (Jón Árnason, 1954, 342-43).4 Nákvæmlega samsvarandi saga þekkist í þjóðsagnasafni Grimmsbræðra. Þar segir frá Gunthram konungi, sem svaf úti í skógi. Fylgdarmaður hans vakti og sá eins og orm skríða úr munni konungs. Ormurinn skreið að lækn- um. Hirðmaðurinn lagði sverð sitt yfir og fór ormurinn yfir á því. Síðan þaut hann upp á fjall þar í grennd, kom aftur eftir nokkra stund og hvarf ofan í konung. Þegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.