Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Side 24

Morgunn - 01.12.1984, Side 24
98 MORGUNN losa sálina úr líkamanum. Algengasta aðferðin er þó að slá trommuna og hreyfa sig á ákveðinn hátt þar til sham- aninn fellur í dá, trans, eins og það oft er kallað. I þessu dái er líkaminn eins og dauður væri, hjartslátturinn verð- ur ógreinilegur, litur hverfur úr andliti og andardráttur- inn er vart greinanlegur. Meðan þetta ástand varir fer sálin út og suður að viija shamansins. Þegar hún kemur aftur og hann lifnar úr dáinu man hann þau ævintýri, sem sáiin. lenti í. Tromman er helsta hjálpartæki shamanins eins og áður segir. Hún er hin sígilda tromma, það er skinn strengt á hringlaga gjörð. Hún er svo slegin með pinna í gjörð- ina. Meðal shamana í Asíu og Evrópu er tromman meira en hljóðfæri til að skapa hina réttu stemmingu. Hún er líka tákn alheimsins. Á hana eru teiknuð margs konar tákn, og sums staðar er ýmisiegt dót hengt á hana. Sam- eiginlegt bæði teikningum og öðru skrauti er, að það tákn- ar heiminn og þau öfi, sem aðstoða shamaninn í starfi hans. Sjálfur er shamaninn oft klæddur síðum kyrtli, og hanga fjaörir bæði af öxium og mjöðmum. Þessi búning- ur er eftirliking af fuglsham, enda er shamaninn oft hugs- aður sem fugl, það er að segja, sái hans er fugl, sem ferðast um loftin blá, ofar mönnum og hinni föstu jörð. Töframenn Eskimóa hafa svipaðar athafnir í frammi til að komast í dásvefn eins og starfsbræður þeirra í Asíu og Norður-Evrópu. Oft festa þeir á sig fuglsnef og fjaðrir til að undirstrika flug sálarinnar um geiminn. Hlutverk shamanna er langt oftast tengt sálum manna. Veikindi teija margir stafa af því, að sáiin hefur yfirgefið Hkam- ann, eða einhver sérstök sál ákveðinna liffæra hafi brugð- ist skyldu sinni eða þá, að öflugur töframaður hefur rænt sálinni til að skaða viðkomandi. Stundum er þó um að ræða, að einhver æðri máttarvöld hafi verið að verki. Hlutverk shamanins er þá að ná aftur hinni glötuðu sál og fær þá einstaklingurinn aftur heilsuna. Taktfastai- hreyfingar, söngl, oft er farið með merking-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.