Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Side 31

Morgunn - 01.12.1984, Side 31
SÁLNAHUGMYNDIR . . . 105 „Sá, sem á vin er syrgir hann mun hvíla á legubekk og drekka svalandi vatn (þ. e. sál hans). Sá er í stríðinu feUur eins og við höfum séð faðir hans og móðir skulu halda uppi höfði hans og eiginkonan gráta yfir honum. En lík þess, sem liggur á vigvellinum, eins og við höfum séð, sál hans fcer ekki frið á jörðunni. Syrgi enginn sál hins látna verður hún að eta leifarnar af diskunum og rrmtarleifarnar, sem kastað er á götuna.“ (M.P:son Nilsson 1911 HlSMu Þannig er sál hins látna háð umhyggju þeirra, sem eftir lifa. Algengast er, að sálin dveljist urn hríð eftir andlátið ná- lægt líkinu. Um það eru svo ótal margar sagnir, að óþarft er að rekja þær hér. Þó get ég ekki stillt mig um, að segja stutta sögu um óbrigðula trú á líf sálarinnar eins og hún var meðal kristinna manna á fyrstu öldum. Á kirkju- þinginu í Níkeu létust tveir biskupar, Krysanþus og Mysonius, áður en því lauk. Þeir voru grafnir eins og lög gera ráð fyrir. Þegar störfum þingsins var lokið undir- rituðu allir biskuparnir ályktanir þingsins, fóru síðan með skjölin út að gröf hinna látnu biskupa. Þar voru þeir ávarpaðir og skjölin skilin eftir við grafirnar. Næsta morgun voru þau sótt, og höfðu þá báðir biskuparnir skrif- að nöfn sín undir (Tylor, 1871) .3 Þetta er auðvitað meira en litið vafasöm saga, en hún er langt frá því að vera einsdæmi. Sálir framliðinna dvöldu, um tíma að minnsta kosti, við legstað hins látna, og sálin er einmitt vitund mannsins, minni hans og skynjun. Sálnatrúin er algeng i hinum miklu eingyðistrúarbrögð- Um> gyðingdómi, kristni og fslam. Þar er alls staðar trúin á sálir og anda áberandi og væri vissulega fróðlegt að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.