Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Side 37

Morgunn - 01.12.1984, Side 37
GRUNDVALLARKENNINGAR . . . 111 inni í birtingu. Þau eru nefnd hin þrjú miklu útstreymi, (sjá skýringarmynd I). Þeim er táknrænt lýst í hinni heiliögu þrenningu og þær nefndar mismunandi nöfnum í mismunandi trúarbrögðum. Hin fyrsta mikla alda, (sem táknar hinn heilaga anda), kemur frá Sólarlógosinum og nær yfir svæði það sem ætlað hefur verið sólkerfinu til handa og vekur til lífs og skilur í atóm hið forsögulega efni, (efni það sem var fyrir sköpun sólkerfisins, sem ávallt er og ávallt mun verða til). Eigi skal hugsa sér efni Þetta sem eitthvað er við þekkjum, heldur er það mögu- leiki sem er, þar til heilagur andi blæs lífi í það. Sagt er að þetta gerist á þann máta sem lýst er táknrænt, ,,að Logosinn skipti sjálfum sér í ótakmarkaðan fjölda ein- inga án sjálfseyðingar“. Þar af leiðandi er ekki eitt einasta atóm sem líf Guðs býr ekki í og ef dæminu er snúið við bá getur hið guðdómlega líf aðeins birt sig í efni. Þetta tvennt er samofið hvar sem efnisbirting á sér stað. Fyrsta lífsaldan fer um sjö sammiðja svið, frá hinu hæsta til hins lægsta og síðan aftur til hins hæsta og býr þannig efnið með tilkomu sinni undir óralanga í tíma. Þegar þetta líf nær á jarðneska sviðið er atómum raðað upp í sameindir og frumefnin búin und- h' uppbyggingu formsins. Þetta ferli gerist á óralöngum tíma og löngu áður en það tekur enda birtist önnur lífs- aldan, (sem táknar soninn). Sagt er að Logosinn sendi frá sér lífsöldur í samfelldri röð, hverja af annarri þannig að á hverjum tíma er nokkur fjöldi þeirra í gangi. Annars væri einungis eitt lífríki í birtingu einu. Eins og varð með fyrstu lífsölduna gengur önnur lífsaldan í gegnum sama feril, frá hinu hæsta til hins lægsta og síðan aftur til hins hæsta og gerir efninu kleift að bregðast við utanað- homandi örvun þ. e. hugsun, löngun o. s. frv. Á lægstu stöðu hringferilsins lýkur innþróun og framþróun tekur yið. Er lífsaldan rís upp á við mótar hún form úr efni því er öðlast hefur eðlisþætti þá er því hefur áður verið gefið á leið sinni í gegnum sviðin sjö. Leiðin upp á við felst í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.