Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Page 40

Morgunn - 01.12.1984, Page 40
114 MORGUNN ur smærri ílát og dropar af ýmsum litarefnum bætt út í hvert fyrir sig, og síðan hellt úr þeim öllum aftur í sam- eiginlegt ílát, þá blandast allir litirnir saman. Þegar aftur er hellt úr stóra ílátinu yfir í hin smærri er eitthvað af öllum litunum í hverju þeirra. Ef þetta er endurtekið aft- ur og aftur og notast við nokkurn veginn sömu liti, verður útkoman mögnun þessara lita í blöndunni. Á sama hátt verður sí-endurtekin reynsla hópsálar dýranna til þess að leggja til meðfædda eiginleika tegundarinnar. Þróunargangan í gegnum lægri lífríkin, í átt að tak- marki mannkyns er ómeðvituð og þar af leiðandi ólýs- anlega seinfarin. Þegar að þróun í mannríkinu kemur er framgangur einstaklingsins undir hans eigin stjórn. Hér er hann þó einnig hægur til að byrja með vegna þess að hin nýmótaða sjálfsmeðvitund er veigaiítii og Mónadið hefur enn ekki lært að stjórna starfstækjum sínum. Hraði göngunnar eykst hægt og bítandi í gegnum fjölda endur- fæðinga i jarðneska líkama, en er með hvíldartímabilum inn á milli til að Mónadið geti melt með sér lexíur þær er það hefur numið. Egóið sem kemur inn í myndina á frumstigi menningar vinnur sig fram á við hægt og bítandi, skref fyrir skref, og nemur hverja lexíuna af annarri í skóla lífsins. I fyrstu er ekkert sem kallast getur siðferðiskennd, enginn grein- armunur gerður á góðu og illu. En smám saman verður maðurinn þess áskynja að hann skynjar ánægju þegar farið er eftir lögmálunum, en sársauka ef unnið er gegn þeim eða þau sniðgengin. Leið mannlegrar þróunar er byggð á því að maðurinn viðar að sér reynslu í mismunandi kynstofnum og kyn- þáttum þar sem ákveðnir þróunarþættir eru ráðandi og nauðsynlegir fyrir þroskagöngu mannsins. Maðurinn fæð- ist innan mismunandi kynstofna til þess að geta lært ákveðnar lexíur fyrir tilstilli mismunandi líkamsgerða og umhvei’fis. Hver þjóð hefur ákveðna lexíu að kenna þeim er innan hennar fæðist og ákveðinn boðskap að færa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.