Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Side 45

Morgunn - 01.12.1984, Side 45
GRUNDVALLARKENNINGAR . . . 119 lega, hið geðræna og hið lægra hugræna. Forgengilegir líkamar mannsins eru byggðir upp af þessum þremur grófleikum efnis. Við vitum að þó svo efnislíkami okkar virðist vera óbreyttur frá degi til dags þá er hann sífellt að breytast, þó breytingin sé hægari en í tilvikum hinna líkamana vegna hinnar lægri tíðni hans. Fínni líkamana mætti hugsa sér sem straumrásir er fylgja ákveðnu munstri sem verður fyrir áhrifum frá persónubundnum hugsunum og tilfinningum einstaklingsins, hegðun þeirri er hann hefur í frammi gagnvart lífinu og á hvern máta hann bregst við því er á vegi hans verður. Líkamarnir eru í raun staðbundin orkusvið, innan takmarka þeirra er efn- isbirting vitundarinnar nær yfir, og eru byggðir úr orku hinna víðameiri sviða er þeir dvelja. Við dauða losnar maðurinn við þessa forgengilegu líkama einn af öðrum, á svipaðan hátt og hann leggur útslitin föt til hliðar og klæðast nýjum þegar hann er tilbúinn að stíga aftur í veröld hlutlægrar reynslu. Til hægðarauka tölum við um þessa líkama sem að- skilda, nefnum þá efnislegan, geðrænan og lægri hugræn- an, en þess ber þó að minnast að þeir eru ekki, né geta verið aðskildir. Þeir eru tengdir innbyrðis og starfa sem ein heild. Við skynjum ekki tilfinningar án hugsunar, né hugs- um við án eitthverra tilfinninga. Það er vel þekkt stað- reynd innan læknavísindanna að hugsanir og tilfinningar hafa áhrif á efnisleg starfstæki mannsins og öfugt. Þó svo geðræni líkaminn sé samtvinnaður hinum efnislega er hann sagður ná nokkuð út fyrir hann, á sama hátt og lægri hugræni líkaminn er samtvinnaður jafnframt því að nú út fyrir geðræna líkamann. Þessir fínni líkamar eru utan við svið venjulegrar skynjunar, en eru engu að síð- ur raunverulegir. Dulskyggnir menn hafa lýst þeim og þar sem lýsingar þeirra eru líkar í grundvallaratriðum, má telja að það sem þeir sjá sé í raun fyrir hendi. Orsakalíkamann maitti kalla „óspillanlega líkamann“. Hann er mótaður úr enn fínna efni, eða hærri tíðni, hærra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.