Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Síða 52

Morgunn - 01.12.1984, Síða 52
EHLA STEFÁNSDÓTTIR: DAUÐI EÐA UPPRISA 1 Garöastrœti 8, húsakynnum Sálarannsóknarfélags Is- lands, hafa i haust verið haldin námskeið, sem nefnast: ,Jnnri gerð mannsins og hulin öfl náttúrunnar.“ Fyrir námskeiðunum standa hjónin Erla Stefánsdóttir og örn Guðmundsson. Það má segja að námskeiðin standi frá kl. 20 á föstudagskvöldi til kl. 15 á sunnudegi, því nœturn- ar tvœr eru nýttar í heima (drauma) verkefni. Frœðslan fer fram í stuttum fyrirlestrum og með þeim eru sýndar litskygganur til glöggvunar. Fólk fœr að gera ýmsar tilraunir til að kanna nœmi sitt og annarra. Farið er í gegnum hugleiðsluœfingar og síðast en ekki síst, fólk deilir reynslu sinni með öðrum. Og er ánœgjúlegt til þess að vita að enn í dag sé eitthvað það til, sem fœr 15—20 manna hóp til að gleyma svo stund og stað að það kysi helst að vera að byrja þegar á að hœtta! Þar sem ég vinn á staðnum, og er viðstödd þegar fólk mœtir fyrsta kvöldið, þá fer ekki hjá því að ég minnist þess þegar ég fór sjálf á námskeið i fyrsta sinn lijá þeim. Það var á Taugardagsmorgni í október 1983. Eg sat í bílnum svolitla stund. Tilfinningarnar innra með mér sveifluðust á milli tilhlökkunar og kviða. Tilhlökkunar vegna þess að ég var að fara á námskeið hjá Erlu Stefáns- dóttur og af henni og námskeiðunum hennar hafði ég heyrt fjölmargt, sem mér þótti mikið til um. En kviða, vegna þess að ég hafði hingað til, eins og sjálfsagt margir aðrir, leyft sjálfri mér að lifa í þeirri trú að ég yrði ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.